Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2025 06:02 Það má búast við dramatík og tilþrifum á úrslitakvöldinu i úrvalsdeildinni í pílukasti. Vísir Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Sjá meira
Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Sjá meira