Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2025 06:01 Norris stendur best að vígi og getur orðið heimsmeistari í fyrsta sinn. Jordan McKean - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Nóg er um að vera á rásum Sýnar Sport á öðrum sunnudegi í aðventu. Úrslitin ráðast í Formúlu 1, enski boltinn rúllar, hörkuleikur í Bónus deild karla og geggjaður dagur í NFL-deildinni. Sýn Sport Viaplay Abú Dabí-kappaksturinn þar sem úrslitin ráðast í lokakeppni ársins í Formúlu 1 er á dagskrá frá klukkan 12:30 á Sýn Sport Viaplay. Keppnin sjálf hefst klukkan 13:00 en þar keppast þrír um titilinn; Lando Norris og Oscar Piastri á McLaren og Max Verstappen á Red Bull, sem er á ráspól í dag. Liðsfélagarnir Norris og Piastri eru fyrir aftan Verstappen á rásröðinni í dag en leita báðir fyrsta heimsmeistaratitilsins.Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Leikur Dortmund og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er á dagskrá á sömu rás klukkan 16:20 og í nótt má sjá leik Panthers og Islanders í NHL-deildinni í íshokkí. Sýn Sport Enski boltinn rúllar á Sýn Sport í dag. Leikur Brighton og West Ham United er klukkan 13:40 á rásinni. Í kjölfarið er Lundúnaslagur Fulham og Crystal Palace klukkan 16:10. Lucas Paqueta snýr aftur í lið West Ham eftir leikbann.Getty/Robbie Jay Barratt Að honum loknum verður öll umferðin gerð upp í Sunnudagsmessunni klukkan 18:35. Sýn Sport 2 Mikilvægir leikir eru á dagskrá í NFL-deildinni þar sem fer að ráðast hvaða lið komast í úrslitakeppni vetrarins. Klukkan 17:55 er leikur Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers sem er þýðingarmikill fyrir bæði lið. Lamar Jackson og félagar hafa átt í vandræðum að undanförnu.Bryan Bennett/Getty Images Að honum loknum, klukkan 21:20, eigast við Green Bay Packers og Chicago Bears í ekki síður mikilvægum leik. Fylgjast má þá með öllum leikjum kvöldsins samtímis í NFL Red Zone á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55 langt fram á kvöld. Sýn Sport Ísland Einn leikur fer fram hérlendis í dag. Íslandsmeistarar síðasta árs, Stjarnan, tekur á móti toppliði Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Grindvíkingar eru á toppi Bónus deildarinnar.vísir/Anton Sá leikur er klukkan 19:15 en útsending hefst klukkan 19:00 á Sýn Sport Ísland. Í kjölfarið verður öll umferðin í Bónus deildinni gerð upp í Körfuboltakvöldi klukkan 21:05. Sýn Sport 4 Lokadagur Nedbank Golf Challenge mótsins fer fram í dag. Golfið er í beinni á Sýn Sport 4 frá klukkan 9:00. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Sýn Sport Viaplay Abú Dabí-kappaksturinn þar sem úrslitin ráðast í lokakeppni ársins í Formúlu 1 er á dagskrá frá klukkan 12:30 á Sýn Sport Viaplay. Keppnin sjálf hefst klukkan 13:00 en þar keppast þrír um titilinn; Lando Norris og Oscar Piastri á McLaren og Max Verstappen á Red Bull, sem er á ráspól í dag. Liðsfélagarnir Norris og Piastri eru fyrir aftan Verstappen á rásröðinni í dag en leita báðir fyrsta heimsmeistaratitilsins.Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Leikur Dortmund og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er á dagskrá á sömu rás klukkan 16:20 og í nótt má sjá leik Panthers og Islanders í NHL-deildinni í íshokkí. Sýn Sport Enski boltinn rúllar á Sýn Sport í dag. Leikur Brighton og West Ham United er klukkan 13:40 á rásinni. Í kjölfarið er Lundúnaslagur Fulham og Crystal Palace klukkan 16:10. Lucas Paqueta snýr aftur í lið West Ham eftir leikbann.Getty/Robbie Jay Barratt Að honum loknum verður öll umferðin gerð upp í Sunnudagsmessunni klukkan 18:35. Sýn Sport 2 Mikilvægir leikir eru á dagskrá í NFL-deildinni þar sem fer að ráðast hvaða lið komast í úrslitakeppni vetrarins. Klukkan 17:55 er leikur Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers sem er þýðingarmikill fyrir bæði lið. Lamar Jackson og félagar hafa átt í vandræðum að undanförnu.Bryan Bennett/Getty Images Að honum loknum, klukkan 21:20, eigast við Green Bay Packers og Chicago Bears í ekki síður mikilvægum leik. Fylgjast má þá með öllum leikjum kvöldsins samtímis í NFL Red Zone á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55 langt fram á kvöld. Sýn Sport Ísland Einn leikur fer fram hérlendis í dag. Íslandsmeistarar síðasta árs, Stjarnan, tekur á móti toppliði Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Grindvíkingar eru á toppi Bónus deildarinnar.vísir/Anton Sá leikur er klukkan 19:15 en útsending hefst klukkan 19:00 á Sýn Sport Ísland. Í kjölfarið verður öll umferðin í Bónus deildinni gerð upp í Körfuboltakvöldi klukkan 21:05. Sýn Sport 4 Lokadagur Nedbank Golf Challenge mótsins fer fram í dag. Golfið er í beinni á Sýn Sport 4 frá klukkan 9:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira