Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2025 08:02 Albert Guðmundsson í leik með ítalska félaginu Fiorentina en það gengur illa hjá liðinu þess misserin. Getty/Image Photo Agency Íslenski landsliðsmaðurinn var í umræðunni um helgina eftir enn ein vonbrigðin hjá Fiorentina í Seríu A. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport fjallar um svar Alberts Guðmundssonar við færslu þar sem hann skrifar um umtalaða vítaspyrnu sem Rolando Mandragora tók fyrir Fiorentona gegn Sassuolo um helgina. Albert var sakaður um það að þora ekki að taka vítaspyrnuna og það af engum öðrum en þjálfara sínum. Harðorð ummæli álitsgjafans og fyrrverandi knattspyrnumannsins Emanuele Giaccherini um Albert féllu líka á DAZN: „Hann treysti sér ekki til að taka vítaspyrnuna, þetta ætti að vera áhyggjuefni fyrir Fiorentina. Þér er borgað fyrir að taka ábyrgð,“ sagði Giaccherini um Albert og vítið. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) „Ég hef aldrei og mun aldrei neita að taka vítaspyrnu, ég hef alltaf tekið vítaspyrnur fyrir félagið án vandræða. Í gær tók annar leikmaður boltann og vildi taka spyrnuna og ég er ekki þannig manneskja að ég fari að rífast við liðsfélaga minn fyrir framan fullan leikvang,“ skrifaði Albert við færslu DAZN. Blaðamaður Gazzetta dello Sport telur þó að Albert hafi verið að skjóta á annan en þennan umrædda álitgjafa. „Í raun er hið óbeina svar leikmannsins þó fyrst og fremst skot á þjálfara sinn, Paolo Vanoli, sem sagði í lok leiksins í gær: ‚Vítaskyttan var Guðmundsson en hann vildi ekki taka spyrnuna, sá næsti var Mandragora og Kean, sem framherji sem hefur ekki skorað á þessu tímabili, vildi taka hana en það er ekki vandamálið',“ segir í færslu ítalska stórblaðsins. „Orðaskipti Mandragora og Kean um hver ætti að taka vítaspyrnuna í gær féllu heldur ekki í kramið hjá félaginu og sérstaklega í lok leiksins undirstrikaði yfirmaður íþróttamála, Roberto Goretti, alvarleika atviksins: ‚Þetta er eitthvað sem mér líkar ekki og þetta er ekki einu sinni í fyrsta skipti sem við gerum þetta, þannig að mér líkar það tvöfalt verr',“ segir í færslu Gazzetta dello Sport. Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport fjallar um svar Alberts Guðmundssonar við færslu þar sem hann skrifar um umtalaða vítaspyrnu sem Rolando Mandragora tók fyrir Fiorentona gegn Sassuolo um helgina. Albert var sakaður um það að þora ekki að taka vítaspyrnuna og það af engum öðrum en þjálfara sínum. Harðorð ummæli álitsgjafans og fyrrverandi knattspyrnumannsins Emanuele Giaccherini um Albert féllu líka á DAZN: „Hann treysti sér ekki til að taka vítaspyrnuna, þetta ætti að vera áhyggjuefni fyrir Fiorentina. Þér er borgað fyrir að taka ábyrgð,“ sagði Giaccherini um Albert og vítið. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) „Ég hef aldrei og mun aldrei neita að taka vítaspyrnu, ég hef alltaf tekið vítaspyrnur fyrir félagið án vandræða. Í gær tók annar leikmaður boltann og vildi taka spyrnuna og ég er ekki þannig manneskja að ég fari að rífast við liðsfélaga minn fyrir framan fullan leikvang,“ skrifaði Albert við færslu DAZN. Blaðamaður Gazzetta dello Sport telur þó að Albert hafi verið að skjóta á annan en þennan umrædda álitgjafa. „Í raun er hið óbeina svar leikmannsins þó fyrst og fremst skot á þjálfara sinn, Paolo Vanoli, sem sagði í lok leiksins í gær: ‚Vítaskyttan var Guðmundsson en hann vildi ekki taka spyrnuna, sá næsti var Mandragora og Kean, sem framherji sem hefur ekki skorað á þessu tímabili, vildi taka hana en það er ekki vandamálið',“ segir í færslu ítalska stórblaðsins. „Orðaskipti Mandragora og Kean um hver ætti að taka vítaspyrnuna í gær féllu heldur ekki í kramið hjá félaginu og sérstaklega í lok leiksins undirstrikaði yfirmaður íþróttamála, Roberto Goretti, alvarleika atviksins: ‚Þetta er eitthvað sem mér líkar ekki og þetta er ekki einu sinni í fyrsta skipti sem við gerum þetta, þannig að mér líkar það tvöfalt verr',“ segir í færslu Gazzetta dello Sport.
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira