Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 06:00 Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Stórleikur Real Madrid og Manchester City í Meistaradeildinni fer fram á Santiago Bernabeu og þá er leikið í Bónus deild kvenna í körfubolta. Meistaradeild Evrópu Níu leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en hægt verður að fylgjast með þeim öllum á Sýn Sport í Meistaradeildarmessunni undir stjórn Guðmundar Benediktssonar og hefst sá þáttur klukkan hálf átta. Þá er tveimur leikjum nú þegar lokið í deildinni. Leikur Villarreal og FC Kaupmannahafnar hefst klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur verið iðinn við kolann með FCK í Meistaradeildinni og verður gaman að sjá hvort hann fái að spreita sig gegn spænska liðinu. Þá mætast Qarabag og Ajax á sama tíma í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Klukkan átta hefst svo stórleikur Real Madrid og Manchester City. Sá leikur er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. Bayer Leverkusen tekur á móti Newcastle United á sama tíma í beinni útsendingu á Sýn Sport 3. Á Sýn Sport 4 er svo sýnt beint frá leik Dortmund og norska liðinu Bodö/Glimt. Topplið Meistaradeildarinnar fyrir þessa umferð, Arsenal, heimsækir belgíska liðið Club Brugge í leik sem sýndur verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Að leikjum kvöldsins loknum taka Meistaradeildarmörkin við á Sýn Sport. Þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Bónus deild kvenna Tveir leikir í Bónus deild kvenna í körfubolta fara einnig fram í kvöld og eru þeir báðir sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar. Á Sýn Sport Ísland tvö klukkan korter yfir sex hefst leikur Stjörnunnar og Tindastóls og klukkan korter yfir sjö tekur topplið Njarðvíkur á móti Val en aðeins tveimur stigum munar á liðinum í deildinni þegar tíu umferðir hafa verið leiknar. Sá leikur er sýndur á Sýn Sport Ísland. Að þessum leikjum loknum tekur Bónus körfuboltakvöld kvenna við á Sýn Sport Ísland. Dagskráin í dag Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sjá meira
Meistaradeild Evrópu Níu leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en hægt verður að fylgjast með þeim öllum á Sýn Sport í Meistaradeildarmessunni undir stjórn Guðmundar Benediktssonar og hefst sá þáttur klukkan hálf átta. Þá er tveimur leikjum nú þegar lokið í deildinni. Leikur Villarreal og FC Kaupmannahafnar hefst klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur verið iðinn við kolann með FCK í Meistaradeildinni og verður gaman að sjá hvort hann fái að spreita sig gegn spænska liðinu. Þá mætast Qarabag og Ajax á sama tíma í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Klukkan átta hefst svo stórleikur Real Madrid og Manchester City. Sá leikur er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. Bayer Leverkusen tekur á móti Newcastle United á sama tíma í beinni útsendingu á Sýn Sport 3. Á Sýn Sport 4 er svo sýnt beint frá leik Dortmund og norska liðinu Bodö/Glimt. Topplið Meistaradeildarinnar fyrir þessa umferð, Arsenal, heimsækir belgíska liðið Club Brugge í leik sem sýndur verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Að leikjum kvöldsins loknum taka Meistaradeildarmörkin við á Sýn Sport. Þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Bónus deild kvenna Tveir leikir í Bónus deild kvenna í körfubolta fara einnig fram í kvöld og eru þeir báðir sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar. Á Sýn Sport Ísland tvö klukkan korter yfir sex hefst leikur Stjörnunnar og Tindastóls og klukkan korter yfir sjö tekur topplið Njarðvíkur á móti Val en aðeins tveimur stigum munar á liðinum í deildinni þegar tíu umferðir hafa verið leiknar. Sá leikur er sýndur á Sýn Sport Ísland. Að þessum leikjum loknum tekur Bónus körfuboltakvöld kvenna við á Sýn Sport Ísland.
Dagskráin í dag Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sjá meira