„Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2025 21:01 Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Blika, var stoltur af sínu liði eftir leik. Pawel Cieslikiewicz Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. „Tilfinningin er frábær, þetta var ekki fallegt en mjög sætt engu að síður. Erfiðar aðstæður og allt það en það má segja að við höfum siglt þessu heim,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, eftir fyrsta sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Klippa: Ólafur Ingi um fyrsta sigur Blika í Sambandsdeild Evrópu Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en gestirnir brutu ísinn á 32. mínútu en það tók heimamenn tvær mínútur að jafna leikinn. „Þeir hafa verið að spila neðar og hafa verið varkárari. Við vissum að staðan gæti orðið þannig að þeir myndu reyna að sækja til sigurs. Þeir voru sterkir í dag og við vorum í vandræðum í fyrri hálfleik, þeir voru að skapa yfirtölu á köntunum og við lentum svolítið á eftir. Heilt yfir var hvorugt liðið að skapa sér mikið af færum.“ Gestirnir frá Írlandi komu út í síðari hálfleikinn af krafti en þá með vindinn í bakið. Blikar virtust þolinmóðir og reyndu að spila boltanum sín á milli. „Það var mjög mikilvægt að fá inn þetta mark hjá Óla sem var auðvitað frábærlega gert, einstaklingsgæðin hjá Óla skinu þar. Það gerir það að verkum að þeir þurfa að taka stóra sénsa og það var ekkert eðlilega sætt að sjá þetta 3-1 mark frá Kidda. Það var bara alveg geggjað.“ „Þeir gerðu okkur erfitt fyrir og lokuðu annarri hliðinni og læstu okkur svolítið inni. Við ýttum miðjumönnunum okkar þá aðeins neðar í seinni hálfleik til þess að koma þeim meira á boltann. Það gekk ekki 100% upp en heilt yfir er ég sáttur. Við gerðum vel og ég er ógeðslega ánægður og stoltur.“ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Sjá meira
„Tilfinningin er frábær, þetta var ekki fallegt en mjög sætt engu að síður. Erfiðar aðstæður og allt það en það má segja að við höfum siglt þessu heim,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, eftir fyrsta sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Klippa: Ólafur Ingi um fyrsta sigur Blika í Sambandsdeild Evrópu Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en gestirnir brutu ísinn á 32. mínútu en það tók heimamenn tvær mínútur að jafna leikinn. „Þeir hafa verið að spila neðar og hafa verið varkárari. Við vissum að staðan gæti orðið þannig að þeir myndu reyna að sækja til sigurs. Þeir voru sterkir í dag og við vorum í vandræðum í fyrri hálfleik, þeir voru að skapa yfirtölu á köntunum og við lentum svolítið á eftir. Heilt yfir var hvorugt liðið að skapa sér mikið af færum.“ Gestirnir frá Írlandi komu út í síðari hálfleikinn af krafti en þá með vindinn í bakið. Blikar virtust þolinmóðir og reyndu að spila boltanum sín á milli. „Það var mjög mikilvægt að fá inn þetta mark hjá Óla sem var auðvitað frábærlega gert, einstaklingsgæðin hjá Óla skinu þar. Það gerir það að verkum að þeir þurfa að taka stóra sénsa og það var ekkert eðlilega sætt að sjá þetta 3-1 mark frá Kidda. Það var bara alveg geggjað.“ „Þeir gerðu okkur erfitt fyrir og lokuðu annarri hliðinni og læstu okkur svolítið inni. Við ýttum miðjumönnunum okkar þá aðeins neðar í seinni hálfleik til þess að koma þeim meira á boltann. Það gekk ekki 100% upp en heilt yfir er ég sáttur. Við gerðum vel og ég er ógeðslega ánægður og stoltur.“
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Sjá meira