38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 15:01 Jamie Vardy fagnar einu marka sinna með Cremonese en þessi ensku leikmaður átti flottan nóvembermánuð á Ítalíu. Getty/Image Photo Agency Hinn reynslumikli framherji Jamie Vardy hefur verið valinn leikmaður mánaðarins í Serie A á Ítalíu fyrir nóvember. Vardy, sem verður 39 ára í næsta mánuði, gekk til liðs við Cremonese í upphafi tímabilsins og er fyrsti enski leikmaðurinn til að hljóta verðlaunin síðan þau voru tekin upp í efstu deild Ítalíu árið 2019. Viðurkenningin kemur þrátt fyrir að Cremonese, sem situr í níunda sæti Serie A, hafi tapað öllum þremur leikjum sínum í nóvember, en Vardy skoraði eina mark sitt í 2-1 tapi gegn Juventus. 38-year-old Jamie Vardy has just been named Serie A Player of the Month 🏆Class is permanent 👏 pic.twitter.com/i23E94dlN1— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 11, 2025 Verðlaunin eru valin af stuðningsmönnum í bland við tölfræðileg gögn og hafði Vardy betur gegn markverði AC Milan, Mike Maignan, framherja Inter Milan, Lautaro Martínez, David Neres hjá Napoli, Leo Østigard hjá Genoa og Nicolò Zaniolo hjá Udinese. Jamie Vardy hefur skorað fjögur mörk í tíu leikjum í Serie A síðan hann gekk til liðs við Cremonese. Forstjóri Serie A, Luigi De Siervo, sagði á vefsíðu deildarinnar: „Jamie Vardy er sannarlega leikmaður frá öðrum tíma. Einn af þessum hæfileikamönnum sem, með sögu sinni, afrekum og óbilandi baráttuanda í hverjum leik, tjá rómantík fótboltans best,“ sagði De Siervo. The fairytale hasn't ended, it's just entered a new chapter. 🔥Jamie Vardy is your @EASPORTSFC Player of the Month for November. 👑Now on #FC26#POTM #SerieA @easportsfcit pic.twitter.com/uAKRH79awP— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 11, 2025 „Komu hans til Cremonese, sem var fljótt að grípa tækifærið í sumar, var fagnað með miklum eldmóði af öllum stuðningsmönnum Serie A, og Vardy endurgeldur þeim með frammistöðu í hæsta gæðaflokki, meðfæddum leiðtogahæfileikum og mikilvægum mörkum,“ sagði De Siervo. Vardy hefur byrjað síðustu átta leiki Cremonese og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri þeirra á Bologna þann 1. desember. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Englands er þekktastur fyrir sín þrettán ár með Leicester en hann hjálpaði liðinu að vinna einn óvæntasta enska úrvalsdeildartitilinn árið 2016. Ítalski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Vardy, sem verður 39 ára í næsta mánuði, gekk til liðs við Cremonese í upphafi tímabilsins og er fyrsti enski leikmaðurinn til að hljóta verðlaunin síðan þau voru tekin upp í efstu deild Ítalíu árið 2019. Viðurkenningin kemur þrátt fyrir að Cremonese, sem situr í níunda sæti Serie A, hafi tapað öllum þremur leikjum sínum í nóvember, en Vardy skoraði eina mark sitt í 2-1 tapi gegn Juventus. 38-year-old Jamie Vardy has just been named Serie A Player of the Month 🏆Class is permanent 👏 pic.twitter.com/i23E94dlN1— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 11, 2025 Verðlaunin eru valin af stuðningsmönnum í bland við tölfræðileg gögn og hafði Vardy betur gegn markverði AC Milan, Mike Maignan, framherja Inter Milan, Lautaro Martínez, David Neres hjá Napoli, Leo Østigard hjá Genoa og Nicolò Zaniolo hjá Udinese. Jamie Vardy hefur skorað fjögur mörk í tíu leikjum í Serie A síðan hann gekk til liðs við Cremonese. Forstjóri Serie A, Luigi De Siervo, sagði á vefsíðu deildarinnar: „Jamie Vardy er sannarlega leikmaður frá öðrum tíma. Einn af þessum hæfileikamönnum sem, með sögu sinni, afrekum og óbilandi baráttuanda í hverjum leik, tjá rómantík fótboltans best,“ sagði De Siervo. The fairytale hasn't ended, it's just entered a new chapter. 🔥Jamie Vardy is your @EASPORTSFC Player of the Month for November. 👑Now on #FC26#POTM #SerieA @easportsfcit pic.twitter.com/uAKRH79awP— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 11, 2025 „Komu hans til Cremonese, sem var fljótt að grípa tækifærið í sumar, var fagnað með miklum eldmóði af öllum stuðningsmönnum Serie A, og Vardy endurgeldur þeim með frammistöðu í hæsta gæðaflokki, meðfæddum leiðtogahæfileikum og mikilvægum mörkum,“ sagði De Siervo. Vardy hefur byrjað síðustu átta leiki Cremonese og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri þeirra á Bologna þann 1. desember. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Englands er þekktastur fyrir sín þrettán ár með Leicester en hann hjálpaði liðinu að vinna einn óvæntasta enska úrvalsdeildartitilinn árið 2016.
Ítalski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti