„Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 16:32 Lindsey Vonn var heldur betur kát eftir sigurinn í St. Moritz í dag. Getty/Alain Grosclaude Brundrottningin er svo sannarlega snúin aftur og er að vinna heimsbikarmót þótt að hún sé komin á fimmtugsaldurinn. Það styttist í Ólympíuleika og Lindsey Vonn er greinilega klár í baráttuna. Vonn tryggði sér sigur í heimsbikarkeppni í bruni í St. Moritz á föstudag og vann þar með sinn fyrsta sigur í tæp átta ár – og þann fyrsta í endurkomu sinni með títanígræðslur í hægra hné eftir fimm ára hlé frá keppni. Bandaríska skíðakempan tók forystuna með ótrúlegum 1,16 sekúndum á undan Mirjam Puchner frá Austurríki. Það sem var enn magnaðra var að Vonn var 0,61 sekúndu á eftir eftir fyrstu tvær millitímatökurnar. LINDSEY VONN 🇺🇸🔥 IS BACK ON TOP!She claims her first World Cup victory since her big return, delivering a statement performance in St. Moritz, securing the 83rd World Cup victory of her career. ❄️💥🥈 Magdalena Egger 🇦🇹 (+0.98) FIRST PODIUM!🥉 Mirjam Puchner 🇦🇹 (+1.16)… pic.twitter.com/WANtnt9Zia— FIS Alpine (@fisalpine) December 12, 2025 Forysta Vonn minnkaði síðar í 0,98 sekúndur, sem er samt gríðarlegur munur í bruni, þegar hin lítt þekkta Magdalena Egger tók annað sætið af liðsfélaga sínum Puchner. „Þetta var ótrúlegur dagur, ég gæti ekki verið ánægðari, frekar tilfinningaþrungið,“ sagði Vonn við svissneska ríkisútvarpið RTS. „Mér leið vel í sumar en ég var ekki viss um hversu hröð ég væri. Ég held ég viti núna hversu hröð ég er,“ sagði Vonn. Skömmu síðar felldi Vonn tár á verðlaunapallinum á marksvæðinu þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. Þetta var fullkomin byrjun á Ólympíutímabilinu hennar, að ná fyrsta sigri síðan í bruni í mars 2018 í Åre í Svíþjóð. Frábær byrjun Vonn í samstarfi við nýja þjálfarann Aksel Lund Svindal, mikla norska brunhetju sem vann Ólympíugull í Pyeongchang 2018, bendir til þess að stjörnuprýtt samstarf þeirra sé að skila árangri. Lindsey Vonn takes the top step of a World Cup podium for the first time in seven years! 🥇 pic.twitter.com/qrBNiLdnjD— TNT Sports (@tntsports) December 12, 2025 Skíðaíþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira
Vonn tryggði sér sigur í heimsbikarkeppni í bruni í St. Moritz á föstudag og vann þar með sinn fyrsta sigur í tæp átta ár – og þann fyrsta í endurkomu sinni með títanígræðslur í hægra hné eftir fimm ára hlé frá keppni. Bandaríska skíðakempan tók forystuna með ótrúlegum 1,16 sekúndum á undan Mirjam Puchner frá Austurríki. Það sem var enn magnaðra var að Vonn var 0,61 sekúndu á eftir eftir fyrstu tvær millitímatökurnar. LINDSEY VONN 🇺🇸🔥 IS BACK ON TOP!She claims her first World Cup victory since her big return, delivering a statement performance in St. Moritz, securing the 83rd World Cup victory of her career. ❄️💥🥈 Magdalena Egger 🇦🇹 (+0.98) FIRST PODIUM!🥉 Mirjam Puchner 🇦🇹 (+1.16)… pic.twitter.com/WANtnt9Zia— FIS Alpine (@fisalpine) December 12, 2025 Forysta Vonn minnkaði síðar í 0,98 sekúndur, sem er samt gríðarlegur munur í bruni, þegar hin lítt þekkta Magdalena Egger tók annað sætið af liðsfélaga sínum Puchner. „Þetta var ótrúlegur dagur, ég gæti ekki verið ánægðari, frekar tilfinningaþrungið,“ sagði Vonn við svissneska ríkisútvarpið RTS. „Mér leið vel í sumar en ég var ekki viss um hversu hröð ég væri. Ég held ég viti núna hversu hröð ég er,“ sagði Vonn. Skömmu síðar felldi Vonn tár á verðlaunapallinum á marksvæðinu þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. Þetta var fullkomin byrjun á Ólympíutímabilinu hennar, að ná fyrsta sigri síðan í bruni í mars 2018 í Åre í Svíþjóð. Frábær byrjun Vonn í samstarfi við nýja þjálfarann Aksel Lund Svindal, mikla norska brunhetju sem vann Ólympíugull í Pyeongchang 2018, bendir til þess að stjörnuprýtt samstarf þeirra sé að skila árangri. Lindsey Vonn takes the top step of a World Cup podium for the first time in seven years! 🥇 pic.twitter.com/qrBNiLdnjD— TNT Sports (@tntsports) December 12, 2025
Skíðaíþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira