Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 06:00 Það er kalt í Bandaríkjunum þessa helgina og því er von á snjóleik í dag eins og James Cook og Buffalo Bills félagar fengu að kynnast á dögunum. Getty/Kevin Sabitus Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og það verður að sjálfsögðu bein útsending úr Ally Pally. Fyrst frá klukkan 12.25 og svo aftur frá klukkan 19.00. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er einnig í fullum gangi og fimm leikir verða í beinni í dag. Dagurinn byrjar með fjórum leikjum klukkan 14.00 en endar með leik Brentford og Leeds. Allur dagurinn verður síðan gerður upp í Sunnudagsmessunni eftir lokaleikinn. Sunnudagurinn er heilagur fyrir NFL-áhugafólk og það verða sýndir tveir leikir beint í dag auk þess að það er hægt að fylgjast með öllum leikjum í NFL Red Zone. Leikir dagsins eru leikur New England Patriots og Buffalo Bills klukkan 18.00 og seinni leikurinn er síðan á milli Los Angeles Rams og Detroit Lions. Það verður einnig sýnt beint frá golfmóti og leik í bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.10 hefst bein útsending frá leik Brentford og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst Sunnudagsmessan þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst bein útsending frá leik New England Patriots og Buffalo Bills í NFL-deildinni. Klukkan 21.20 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Rams og Detroit Lions í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst útsending frá NFL Red Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni á sama tíma. SÝN Sport 4 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 09.30 hefst útsending frá Alfred Dunhill Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Minnesota Wild og Boston Bruins í NHL-íshokkídeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og það verður að sjálfsögðu bein útsending úr Ally Pally. Fyrst frá klukkan 12.25 og svo aftur frá klukkan 19.00. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er einnig í fullum gangi og fimm leikir verða í beinni í dag. Dagurinn byrjar með fjórum leikjum klukkan 14.00 en endar með leik Brentford og Leeds. Allur dagurinn verður síðan gerður upp í Sunnudagsmessunni eftir lokaleikinn. Sunnudagurinn er heilagur fyrir NFL-áhugafólk og það verða sýndir tveir leikir beint í dag auk þess að það er hægt að fylgjast með öllum leikjum í NFL Red Zone. Leikir dagsins eru leikur New England Patriots og Buffalo Bills klukkan 18.00 og seinni leikurinn er síðan á milli Los Angeles Rams og Detroit Lions. Það verður einnig sýnt beint frá golfmóti og leik í bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.10 hefst bein útsending frá leik Brentford og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst Sunnudagsmessan þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst bein útsending frá leik New England Patriots og Buffalo Bills í NFL-deildinni. Klukkan 21.20 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Rams og Detroit Lions í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst útsending frá NFL Red Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni á sama tíma. SÝN Sport 4 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 09.30 hefst útsending frá Alfred Dunhill Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Minnesota Wild og Boston Bruins í NHL-íshokkídeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjá meira