„Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2025 22:45 Aðdáendur Lionels Messi voru búnir að borga vænar upphæðir fyrir miða og voru ekki sáttir við að fá ekki að sjá hann á leikvanginum i Kolkata. Þeir létu reiði sína bitna á leikvanginum sjálfum. EPA/PIYAL ADHIKARY Lionel Messi er mættur til Indlands en ferðin byrjaði ekki vel. Stutt stopp á leikvangi, sem áhorfendur höfðu borgað stórar upphæðir fyrir miða sína, fór mjög illa í marga og þeir hinir sömu létu reiði sína bitna á leikvanginum. Ferð Lionels Messi um Indland hófst á leiðindum þegar aðdáendur rifu upp sæti og köstuðu þeim inn á völlinn eftir stutta heimsókn argentínska framherjans og leikmanns Inter Miami á Salt Lake-leikvanginn í Kolkata. Messi er staddur á Indlandi í ferðalagi þar sem hann mun meðal annars sækja tónleika, fótboltaæfingar fyrir ungt fólk, padel-mót og koma af stað góðgerðarverkefnum á viðburðum í Kolkata, Hyderabad, Mumbai og Delhi. Messi mun einnig vígja tuttugu metra styttu af sér sjálfum standandi með heimsbikarinn. Samkvæmt fréttum í indverskum fjölmiðlum gekk heimsmeistarinn frá 2022 um völlinn á leikvanginum og veifaði til aðdáenda, en var umkringdur stórum hópi fólks og fór aðeins tuttugu mínútum eftir komu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Myndband frá ANI-fréttastöðinni sýndi aðdáendur kasta upprifnum leikvangssætum og öðrum hlutum inn á völlinn og hlaupabrautina á staðnum, þar sem nokkrir sem höfðu klifrað yfir girðingu í kringum leikvöllinn köstuðu hlutum. „Það voru bara leiðtogar og leikarar sem umkringdu Messi. Af hverju var okkur þá boðið?“ sagði aðdáandi á leikvanginum við ANI. „Við borguðum 12.000 rúpíur [100 pund] fyrir miðann en gátum ekki einu sinni séð andlitið á honum.“ Angry fans attending Lionel Messi's tour of India ripped up seats and threw items towards the pitch after his appearance at Kolkata's Salt Lake Stadium. pic.twitter.com/2iNnHRrr7I— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Aðalráðherra Vestur-Bengal-fylkis, Mamata Banerjee, bað Messi afsökunar og fyrirskipaði rannsókn á atvikinu. „Ég er djúpt snortin og hneyksluð á þeirri óstjórn sem varð vitni að í dag á Salt Lake-leikvanginum,“ skrifaði Banerjee, sem var á leið á viðburðinn þegar óeiðirnar brutust út, á X. „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar, sem og alla íþróttaunnendur og aðdáendur hans, á þessu óheppilega atviki. Ég er að skipa rannsóknarnefnd en nefndin mun framkvæma ítarlega rannsókn á atvikinu, finna ábyrgðaraðila og leggja til aðgerðir til að koma í veg fyrir slíka atburði í framtíðinni.“ View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Indland Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sjá meira
Ferð Lionels Messi um Indland hófst á leiðindum þegar aðdáendur rifu upp sæti og köstuðu þeim inn á völlinn eftir stutta heimsókn argentínska framherjans og leikmanns Inter Miami á Salt Lake-leikvanginn í Kolkata. Messi er staddur á Indlandi í ferðalagi þar sem hann mun meðal annars sækja tónleika, fótboltaæfingar fyrir ungt fólk, padel-mót og koma af stað góðgerðarverkefnum á viðburðum í Kolkata, Hyderabad, Mumbai og Delhi. Messi mun einnig vígja tuttugu metra styttu af sér sjálfum standandi með heimsbikarinn. Samkvæmt fréttum í indverskum fjölmiðlum gekk heimsmeistarinn frá 2022 um völlinn á leikvanginum og veifaði til aðdáenda, en var umkringdur stórum hópi fólks og fór aðeins tuttugu mínútum eftir komu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Myndband frá ANI-fréttastöðinni sýndi aðdáendur kasta upprifnum leikvangssætum og öðrum hlutum inn á völlinn og hlaupabrautina á staðnum, þar sem nokkrir sem höfðu klifrað yfir girðingu í kringum leikvöllinn köstuðu hlutum. „Það voru bara leiðtogar og leikarar sem umkringdu Messi. Af hverju var okkur þá boðið?“ sagði aðdáandi á leikvanginum við ANI. „Við borguðum 12.000 rúpíur [100 pund] fyrir miðann en gátum ekki einu sinni séð andlitið á honum.“ Angry fans attending Lionel Messi's tour of India ripped up seats and threw items towards the pitch after his appearance at Kolkata's Salt Lake Stadium. pic.twitter.com/2iNnHRrr7I— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Aðalráðherra Vestur-Bengal-fylkis, Mamata Banerjee, bað Messi afsökunar og fyrirskipaði rannsókn á atvikinu. „Ég er djúpt snortin og hneyksluð á þeirri óstjórn sem varð vitni að í dag á Salt Lake-leikvanginum,“ skrifaði Banerjee, sem var á leið á viðburðinn þegar óeiðirnar brutust út, á X. „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar, sem og alla íþróttaunnendur og aðdáendur hans, á þessu óheppilega atviki. Ég er að skipa rannsóknarnefnd en nefndin mun framkvæma ítarlega rannsókn á atvikinu, finna ábyrgðaraðila og leggja til aðgerðir til að koma í veg fyrir slíka atburði í framtíðinni.“ View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Indland Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sjá meira