Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 23:36 Dirk van Duijvenbode vann spennuleik í 128 manna úrslitum HM í kvöld. Getty/Warren Little Það var mikil spenna í kvöld á HM í pílukasti þegar fjórir keppendur komust áfram og tryggðu sér sæti í 64 manna úrslitunum. Tveir leikjanna í kvöld fóru í oddasett, þar á meðal Niðurlandaslagur Hollendingsins Dirk van Duijvenbode og Belgans Andy Baetens, þar sem sá hollenski vann að lokum 3-2 sigur. Hann lét geitunginn fræga, sem svo oft minnir á sig í Alexandra Palace, ekki trufla sig neitt og var með 111 í meðaltal í lokasettinu. Guess who's back? 🐝The Ally Pally wasp makes another cameo appearance, with Dirk van Duijvenbode in the firing line this time!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R1 pic.twitter.com/eUav0XkAbe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Van Duijvenbode, stundum kallaður „Aubergenius“ vegna vinnu sinnar sem eggaldin-bóndi, kláraði leikinn í kvöld með því að taka út 102 af miklu öryggi og var ákaft fagnað. VAN DUIJVENBODE WINS A THRILLER!Dirk van Duijvenbode puts in a monumental final set to beat Andy Baetens 3-2. 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/s2nQGGUNAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Lokaleikur kvöldsins fór einnig í oddasett en þar vann Connor Scutt gegn Simon Whitlock. Hinn ástralski Whitlock gerði vel í að vinna sig inn í leikinn og jafna í 2-2 en Scutt kláraði einvígið með stæl. Max Hopp er einnig kominn áfram eftir 3-1 sigur gegn Martin Lukeman, og Jonny Clayton, sem er í 5. sæti heimslistans, vann sömuleiðis 3-1 gegn Adam Lipscombe. HM í pílukasti er sýnt á Sýn Sport Viaplay og verður áfram keppt alla daga fram að jólum. Bein útsending á morgun hefst klukkan 12:25 og svo aftur klukkan 19. Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Sjá meira
Tveir leikjanna í kvöld fóru í oddasett, þar á meðal Niðurlandaslagur Hollendingsins Dirk van Duijvenbode og Belgans Andy Baetens, þar sem sá hollenski vann að lokum 3-2 sigur. Hann lét geitunginn fræga, sem svo oft minnir á sig í Alexandra Palace, ekki trufla sig neitt og var með 111 í meðaltal í lokasettinu. Guess who's back? 🐝The Ally Pally wasp makes another cameo appearance, with Dirk van Duijvenbode in the firing line this time!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R1 pic.twitter.com/eUav0XkAbe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Van Duijvenbode, stundum kallaður „Aubergenius“ vegna vinnu sinnar sem eggaldin-bóndi, kláraði leikinn í kvöld með því að taka út 102 af miklu öryggi og var ákaft fagnað. VAN DUIJVENBODE WINS A THRILLER!Dirk van Duijvenbode puts in a monumental final set to beat Andy Baetens 3-2. 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/s2nQGGUNAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Lokaleikur kvöldsins fór einnig í oddasett en þar vann Connor Scutt gegn Simon Whitlock. Hinn ástralski Whitlock gerði vel í að vinna sig inn í leikinn og jafna í 2-2 en Scutt kláraði einvígið með stæl. Max Hopp er einnig kominn áfram eftir 3-1 sigur gegn Martin Lukeman, og Jonny Clayton, sem er í 5. sæti heimslistans, vann sömuleiðis 3-1 gegn Adam Lipscombe. HM í pílukasti er sýnt á Sýn Sport Viaplay og verður áfram keppt alla daga fram að jólum. Bein útsending á morgun hefst klukkan 12:25 og svo aftur klukkan 19.
Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Sjá meira