Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2025 08:59 Sigmar Vilhjálmsson hefur nýlokið rúmlega þriggja vikna áfengismeðferð og segist hafa lært margt og mikið. Vísir Sigmar Vilhjálmsson, Simmi Vill, er nýkominn úr áfengismeðferð og segir hann að hann hafi „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ en eftir þá reynslu. Sigmar ræddi málið við upphaf Bítisins á Bylgjunni í morgun þar sem hann stýrði þættinum ásamt þeim Lilju Katrínu og Ómari Úlfi. Sigmar ræddi málið einlæglega og segir að þetta hafi verið vandamál sem hafi þurft að tækla og sé ekkert til að vera feiminn vegna. „Þá gerir maður það bara og það er ekkert til að vera feiminn yfir.“ Frábær formúla Sigmar segir að slíkri meðferð fylgi aukaafurðir, enda hafi hann verið þar í tuttugu og fjóra daga. „Þetta er frábær formúla og hefur virkað fínt. Menn þurfa mismunandi mikla afeitrun. Ég kom þar inn eftir að hafa ekki smakkað áfengi í tuttugu daga þannig að ég var því ekki í afeitrunarferlinu. Þetta er mikil kennsla líka. Og þetta er bara fræðsla og maður er aðeins að meðtaka hvað breytist og hvað gerist. Viðbótarupplifunin mín var að 24 frá vinnu er eitthvað sem ég hef aldrei upplifað. Maður er bara tekinn úr sambandi í 24 daga. Það eitt og sér er bara hrikalega endurnærandi og hollt. Þannig að ég mæli fyrir alla þá sem mögulega telja sig þurfa á að halda. […] Ég held að enginn hafi farið í meðferð og séð eftir því.“ Hlusta má á samtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Tók út nikótínið líka Sigmar segir að honum hafi verið skammtaður símatími og að hann hafi verið þarna á fyrirlestrum og fleiru. „Maður er að vinna verkefni og maður er í sjálfsskoðun og skoða alls konar hluti. Eitthvað er það sem veldur að maður er ekki að nota [áfengi] sem gleðigjafa. Maður er að nota þetta til að deyfa sig eða flýja eitthvað. Fresta málum, fresta vandamálum.“ Sigmar segir einnig að hann hafi ákveðið að hætta nikótínnotkun á sama tíma, enda séu menn hvattir til þess. „Þannig að það var kannski afeitrunin mín á Vogi. Það var að taka út nikótínskjálftann. Ég er náttúrulega búinn að gera þetta síðan ég var unglingur. Ég bjó í Svíþjóð þegar ég var unglingur og byrjaði þá að taka munntóbak.“ Fíkn Áfengi Bítið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Sigmar ræddi málið við upphaf Bítisins á Bylgjunni í morgun þar sem hann stýrði þættinum ásamt þeim Lilju Katrínu og Ómari Úlfi. Sigmar ræddi málið einlæglega og segir að þetta hafi verið vandamál sem hafi þurft að tækla og sé ekkert til að vera feiminn vegna. „Þá gerir maður það bara og það er ekkert til að vera feiminn yfir.“ Frábær formúla Sigmar segir að slíkri meðferð fylgi aukaafurðir, enda hafi hann verið þar í tuttugu og fjóra daga. „Þetta er frábær formúla og hefur virkað fínt. Menn þurfa mismunandi mikla afeitrun. Ég kom þar inn eftir að hafa ekki smakkað áfengi í tuttugu daga þannig að ég var því ekki í afeitrunarferlinu. Þetta er mikil kennsla líka. Og þetta er bara fræðsla og maður er aðeins að meðtaka hvað breytist og hvað gerist. Viðbótarupplifunin mín var að 24 frá vinnu er eitthvað sem ég hef aldrei upplifað. Maður er bara tekinn úr sambandi í 24 daga. Það eitt og sér er bara hrikalega endurnærandi og hollt. Þannig að ég mæli fyrir alla þá sem mögulega telja sig þurfa á að halda. […] Ég held að enginn hafi farið í meðferð og séð eftir því.“ Hlusta má á samtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Tók út nikótínið líka Sigmar segir að honum hafi verið skammtaður símatími og að hann hafi verið þarna á fyrirlestrum og fleiru. „Maður er að vinna verkefni og maður er í sjálfsskoðun og skoða alls konar hluti. Eitthvað er það sem veldur að maður er ekki að nota [áfengi] sem gleðigjafa. Maður er að nota þetta til að deyfa sig eða flýja eitthvað. Fresta málum, fresta vandamálum.“ Sigmar segir einnig að hann hafi ákveðið að hætta nikótínnotkun á sama tíma, enda séu menn hvattir til þess. „Þannig að það var kannski afeitrunin mín á Vogi. Það var að taka út nikótínskjálftann. Ég er náttúrulega búinn að gera þetta síðan ég var unglingur. Ég bjó í Svíþjóð þegar ég var unglingur og byrjaði þá að taka munntóbak.“
Fíkn Áfengi Bítið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira