„Þetta mun ekki buga okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 12:31 Ruben Amorim með Bruno Fernandes eftir leik með Manchester United en portúgalski stjórinn verður án fyrirliða síns í næstu leikjum. Getty/Robbie Jay Barratt Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær. Fernandes virtist togna aftan í læri undir lok fyrri hálfleiks á Villa Park. Hann hélt reyndar áfram þar til í hálfleik en var að lokum skipt út af fyrir Lisandro Martínez. „Ég held að þetta séu meiðsli í vöðva svo hann verður frá í dágóðan tíma,“ sagði Amorim. „Ég held að hann muni missa af nokkrum leikjum, ég veit það ekki fyrir víst svo við skulum sjá til. Maður hefur aldrei stjórn á þessum hlutum svo við sjáum til. Hann er náungi sem er alltaf í formi svo hann gæti náð sér nokkuð vel en ég veit það ekki,“ sagði Amorim. 🚨 Rúben Amorim on Bruno Fernandes’ injury: “It is soft tissue… so it is going to take a while”.“We have to cope. We will find solutions”. pic.twitter.com/xnTr82dNog— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2025 Að missa Fernandes væri mikið áfall fyrir Amorim, sem er þegar án Bryan Mbeumo, Amad Diallo og Noussair Mazraoui á meðan þeir keppa í Afríkukeppninni. Matthijs de Ligt og Harry Maguire eru báðir meiddir á meðan Kobbie Mainoo var tekinn úr hópnum gegn Villa á síðustu stundu eftir að kálfavandamál tók sig upp á æfingu. Skortur á öðrum valkostum þýddi að Amorim neyddist til að láta átján ára tvíeykið Jack Fletcher og Shea Lacey spila sinn fyrsta leik með aðalliðinu á Villa Park. „Ég held að hann [Fernandes] muni ekki spila næstu leiki, en við sjáum til,“ sagði Amorim. „Í fyrra vorum við í sömu stöðu á þessum tíma svo þetta mun ekki buga okkur, þetta mun gera okkur sterkari. Strákarnir stóðu sig vel í dag og við verðum að vinna með þeim leikmönnum sem við höfum, engar afsakanir, og reyna að vinna næsta leik,“ sagði Amorim. Næsti leikur United er gegn Newcastle á Old Trafford á öðrum degi jóla og ef Fernandes missir af leiknum verður það aðeins í þriðja sinn sem hann er frá vegna meiðsla eða veikinda síðan hann kom frá Sporting CP í janúar 2020. Hann missti af einum leik vegna flensu í mars 2022 og tveimur leikjum vegna hnémeiðsla í maí 2024. Ruben Amorim provides an update on @ManUtd captain, Bruno Fernandes 🗣️Wishing you a speedy recovery, Bruno 👊 pic.twitter.com/CIBWZ66mi3— Premier League (@premierleague) December 21, 2025 Enski boltinn Manchester United Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Fernandes virtist togna aftan í læri undir lok fyrri hálfleiks á Villa Park. Hann hélt reyndar áfram þar til í hálfleik en var að lokum skipt út af fyrir Lisandro Martínez. „Ég held að þetta séu meiðsli í vöðva svo hann verður frá í dágóðan tíma,“ sagði Amorim. „Ég held að hann muni missa af nokkrum leikjum, ég veit það ekki fyrir víst svo við skulum sjá til. Maður hefur aldrei stjórn á þessum hlutum svo við sjáum til. Hann er náungi sem er alltaf í formi svo hann gæti náð sér nokkuð vel en ég veit það ekki,“ sagði Amorim. 🚨 Rúben Amorim on Bruno Fernandes’ injury: “It is soft tissue… so it is going to take a while”.“We have to cope. We will find solutions”. pic.twitter.com/xnTr82dNog— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2025 Að missa Fernandes væri mikið áfall fyrir Amorim, sem er þegar án Bryan Mbeumo, Amad Diallo og Noussair Mazraoui á meðan þeir keppa í Afríkukeppninni. Matthijs de Ligt og Harry Maguire eru báðir meiddir á meðan Kobbie Mainoo var tekinn úr hópnum gegn Villa á síðustu stundu eftir að kálfavandamál tók sig upp á æfingu. Skortur á öðrum valkostum þýddi að Amorim neyddist til að láta átján ára tvíeykið Jack Fletcher og Shea Lacey spila sinn fyrsta leik með aðalliðinu á Villa Park. „Ég held að hann [Fernandes] muni ekki spila næstu leiki, en við sjáum til,“ sagði Amorim. „Í fyrra vorum við í sömu stöðu á þessum tíma svo þetta mun ekki buga okkur, þetta mun gera okkur sterkari. Strákarnir stóðu sig vel í dag og við verðum að vinna með þeim leikmönnum sem við höfum, engar afsakanir, og reyna að vinna næsta leik,“ sagði Amorim. Næsti leikur United er gegn Newcastle á Old Trafford á öðrum degi jóla og ef Fernandes missir af leiknum verður það aðeins í þriðja sinn sem hann er frá vegna meiðsla eða veikinda síðan hann kom frá Sporting CP í janúar 2020. Hann missti af einum leik vegna flensu í mars 2022 og tveimur leikjum vegna hnémeiðsla í maí 2024. Ruben Amorim provides an update on @ManUtd captain, Bruno Fernandes 🗣️Wishing you a speedy recovery, Bruno 👊 pic.twitter.com/CIBWZ66mi3— Premier League (@premierleague) December 21, 2025
Enski boltinn Manchester United Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira