Innlent

Gleði­leg jól kæru les­endur

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Kertasníkir kom til byggða í nótt.
Kertasníkir kom til byggða í nótt. Vísir/Vilhelm

Fréttastofa Sýnar sendir lesendum Vísis nær og fjær sínar bestu óskir um gleðileg jól.

Fréttavakt verður á Vísi yfir hátíðirnar fyrir utan aðfangadagskvöld þar sem blaðamenn Vísis fagna jólum í faðmi fjölskyldu og vina. Sjónvarpsfréttir verða næst sagðar að kvöldi 29. desember.

Við minnum á að hægt er að senda fréttaskot undir nafni eða nafnlaust með því að smella hér.

Að neðan má sjá útsendinguna á Sýn Vísi sem aldrei sefur. Þar má sjá nýlegar fréttir, vinsælar klippur og ýmislegt úr gullkistu Vísis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×