Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. desember 2025 13:37 Guðrún Ágústa er framkvæmdastjóri Samhjálpar. Vísir/Vilhelm Á kaffistofu Samhjálpar er sannkallaður hátíðarmatur á boðstólnum í hádeginu. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir að ró og gleði ríki í húsakynnum þeirra. Þegar fréttastofa náði tali af Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Samhjálpar, var hún stödd á kaffistofu Samhjálpar en þá höfðu þegar níutíu manns heimsótt kaffistofuna. Hún segir að enn eigi fjöldi eftir að koma, alveg þar til kaffistofunni yrði lokað klukkan tvö. „Það hefur gengið ótrúlega vel, það er ró og friður yfir fólki og hátíðleiki í gangi enda við með hátíðarmáltíð,“ segir Guðrún Ágústa. Kaffistofa Samhjálpar er opin frá tíu til tvö alla daga ársins en hún er ætluð þeim sem eru í neyð og hafa ekki tök á að sjá sér fyrir mat. Hún er núna tímabundið staðsett í Hátúni 2 en til stendur að færa hana yfir á Grensásveg. Á boðstólnum er fínasti veislumatur sem Samhjálp fær gefins. Á hlaðborðinu má finna hamborgarhrygg, humarsúpu og roast beef og að sjálfsögðu alls kyns meðlæti og eftirrétti. „Við erum með eldhús sem tekur á móti öllum mat, það eru þessir föstu aðilar sem koma með matargjafir, stórir heildsalar, birgjar og slíkt.“ Fastur liður að hjálpa Fyrir jólin fer fram stærsta fjáröflun Samhjálpar þar sem fólk er hvatt til að gefa máltíð. Guðrún Ágústa segir fjáröflunina hafa gengið vel og að fólk sé almennt duglegt að styrkja starfið í kringum jólin. „Þetta er orðinn fastur liður hjá fólki að styrkja jólamatinn.“ Einnig er fólk duglegt að bjóða sig fram í sjálfboðastarf yfir hátíðirnar. Í dag eru þrír sjálfboðaliðar sem aðstoða á kaffistofunni svo að allir sem leita þangað fái þjónustu. „Við erum með nóg af mat og fólk er glatt. Það er mikill friður og ró,“ segir Guðrún Ágústa. Kaffistofa Samhjálpar Jól Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
Þegar fréttastofa náði tali af Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Samhjálpar, var hún stödd á kaffistofu Samhjálpar en þá höfðu þegar níutíu manns heimsótt kaffistofuna. Hún segir að enn eigi fjöldi eftir að koma, alveg þar til kaffistofunni yrði lokað klukkan tvö. „Það hefur gengið ótrúlega vel, það er ró og friður yfir fólki og hátíðleiki í gangi enda við með hátíðarmáltíð,“ segir Guðrún Ágústa. Kaffistofa Samhjálpar er opin frá tíu til tvö alla daga ársins en hún er ætluð þeim sem eru í neyð og hafa ekki tök á að sjá sér fyrir mat. Hún er núna tímabundið staðsett í Hátúni 2 en til stendur að færa hana yfir á Grensásveg. Á boðstólnum er fínasti veislumatur sem Samhjálp fær gefins. Á hlaðborðinu má finna hamborgarhrygg, humarsúpu og roast beef og að sjálfsögðu alls kyns meðlæti og eftirrétti. „Við erum með eldhús sem tekur á móti öllum mat, það eru þessir föstu aðilar sem koma með matargjafir, stórir heildsalar, birgjar og slíkt.“ Fastur liður að hjálpa Fyrir jólin fer fram stærsta fjáröflun Samhjálpar þar sem fólk er hvatt til að gefa máltíð. Guðrún Ágústa segir fjáröflunina hafa gengið vel og að fólk sé almennt duglegt að styrkja starfið í kringum jólin. „Þetta er orðinn fastur liður hjá fólki að styrkja jólamatinn.“ Einnig er fólk duglegt að bjóða sig fram í sjálfboðastarf yfir hátíðirnar. Í dag eru þrír sjálfboðaliðar sem aðstoða á kaffistofunni svo að allir sem leita þangað fái þjónustu. „Við erum með nóg af mat og fólk er glatt. Það er mikill friður og ró,“ segir Guðrún Ágústa.
Kaffistofa Samhjálpar Jól Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira