„Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2025 12:47 Eftir langa bið mætast Michael van Gerwen og Gary Anderson loks aftur á HM á morgun. getty/Steven Paston Heimsmeistararnir fyrrverandi, Michael van Gerwen og Gary Anderson, leiða saman hesta sína á HM í pílukasti á morgun. Van Gerwen hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari og Anderson tvisvar. Leikur þeirra á morgun verður sá fyrsti á HM síðan þeir mættust á mótinu 2019. Van Gerwen hafði þá betur í undanúrslitum, 6-1, og vann svo mótið eftir 7-3 sigur á Michael Smith í úrslitum. „Ég hlakka mikið til að mæta honum því þegar þú spilar við Gary er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu,“ sagði Van Gerwen. „Við spilum alltaf vel gegn hvor öðrum, allavega oftast, og tilhlökkunin er mikil.“ Van Gerwen og Anderson hafa margoft mæst en sá fyrrnefndi hefur vinninginn í innbyrðis viðureignum gegn þeim síðarnefnda. Van Gerwen hefur unnið fimmtíu leiki en Anderson 22. „Ég spilaði fyrst við Gary Anderson fyrir rúmlega tuttugu árum. Við vitum nákvæmlega hvað við þurfum til að vinna. Við höfum átt svo marga frábæra leiki og vonandi er annar slíkur framundan. Ef ég nýt ekki svona leikja lengur hætti ég,“ sagði Van Gerwen. Sá hollenski hefur unnið Mitsuhiko Tatsunami, William O'Connor og Arno Merk á HM á meðan Anderson hefur sigrað Adam Hunt, Connor Scutt og Jermaine Wattimena. Viðureign Andersons og Wattinemas í gær var frábær skemmtun en sá skoski hafði betur í oddasetti, 4-3. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum heimsmeistaramótsins í pílukasti á Sýn Sport Viaplay. Pílukast Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Sjá meira
Van Gerwen hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari og Anderson tvisvar. Leikur þeirra á morgun verður sá fyrsti á HM síðan þeir mættust á mótinu 2019. Van Gerwen hafði þá betur í undanúrslitum, 6-1, og vann svo mótið eftir 7-3 sigur á Michael Smith í úrslitum. „Ég hlakka mikið til að mæta honum því þegar þú spilar við Gary er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu,“ sagði Van Gerwen. „Við spilum alltaf vel gegn hvor öðrum, allavega oftast, og tilhlökkunin er mikil.“ Van Gerwen og Anderson hafa margoft mæst en sá fyrrnefndi hefur vinninginn í innbyrðis viðureignum gegn þeim síðarnefnda. Van Gerwen hefur unnið fimmtíu leiki en Anderson 22. „Ég spilaði fyrst við Gary Anderson fyrir rúmlega tuttugu árum. Við vitum nákvæmlega hvað við þurfum til að vinna. Við höfum átt svo marga frábæra leiki og vonandi er annar slíkur framundan. Ef ég nýt ekki svona leikja lengur hætti ég,“ sagði Van Gerwen. Sá hollenski hefur unnið Mitsuhiko Tatsunami, William O'Connor og Arno Merk á HM á meðan Anderson hefur sigrað Adam Hunt, Connor Scutt og Jermaine Wattimena. Viðureign Andersons og Wattinemas í gær var frábær skemmtun en sá skoski hafði betur í oddasetti, 4-3. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum heimsmeistaramótsins í pílukasti á Sýn Sport Viaplay.
Pílukast Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Sjá meira