Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Samúel Karl Ólason skrifar 29. desember 2025 14:26 Að minnsta kosti tveimur stýriflaugum sem eiga að geta borið kjarnorkuvopn var skotið á loft í Norður-Kóreu í gær. AP/KCNA Yfirvöld í Norður-Kóreu sögðu frá því í morgun að gerð hefði verið tilraun með langdræga stýriflaug sem á að geta borið kjarnorkuvopn. Tveimur slíkum var skotið á loft í gær, nokkrum dögum eftir að Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, skoðaði kjarnorkuknúinn kafbát sem verið er að smíða þar. Sá kafbátur á að vera búinn eldflaugum sem geta borið kjarnorkuvopn. Yonhap fréttaveitan frá Suður-Kóreu, hefur eftir ríkismiðli einræðisríkisins að eldflaugarnar hafi flogið í um 170 mínútur áður en þær hæfðu skotmörk sín en hve langt þær flugu hefur ekki verið gefið upp. Þá er haft eftir Kim að hann sé mjög ánægður með tilraunaskotið og að mikilvægt væri að ganga úr skugga um að kjarnorkuvopn Norður-Kóreu virki eins og skyldi. Stýriflaugarnar flugu í um 170 mínútur og eru síðan hsagðar hafa hæft byggingu við strendur Gulahafsins.AP/KCNA Einræðisherrann telur, samkvæmt sérfræðingum, að kjarnorkuvopnin tryggi að ekki sé hægt að velta honum úr sessi og að þau tryggi áframhaldandi yfirráð fjölskyldu hans yfir Norður-Kóreu um árabil. Sjá einnig: Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Ríkið hefur verið beitt umfangsmiklum aðgerðum vegna kjarnorkuvopnaþróunar þess að tilrauna með langdrægar eldflaugar sem eiga að geta borið kjarnorkuvopn. Samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna meina Norður-Kóreu að gera tilraunir með skotflaugar en ekki stýriflaugar. Slíkum flaugum myndu Norður-Kóreumenn meðal annars beita gegn bandarískum herskipum eins og flugmóðurskipum, ef til átaka kæmi á og við Kóreuskaga. Kim hefur sent hermenn og mikið magn hergagna til Rússlands, auk þess sem hann hefur sent verkafólk þangað. Í staðinn er hann sagður hafa fengið tækniaðstoð þegar kemur að framleiðslu hergagna eins og dróna og mögulega kafbáta. Norður-Kórea Hernaður Kjarnorkuvopn Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Sá kafbátur á að vera búinn eldflaugum sem geta borið kjarnorkuvopn. Yonhap fréttaveitan frá Suður-Kóreu, hefur eftir ríkismiðli einræðisríkisins að eldflaugarnar hafi flogið í um 170 mínútur áður en þær hæfðu skotmörk sín en hve langt þær flugu hefur ekki verið gefið upp. Þá er haft eftir Kim að hann sé mjög ánægður með tilraunaskotið og að mikilvægt væri að ganga úr skugga um að kjarnorkuvopn Norður-Kóreu virki eins og skyldi. Stýriflaugarnar flugu í um 170 mínútur og eru síðan hsagðar hafa hæft byggingu við strendur Gulahafsins.AP/KCNA Einræðisherrann telur, samkvæmt sérfræðingum, að kjarnorkuvopnin tryggi að ekki sé hægt að velta honum úr sessi og að þau tryggi áframhaldandi yfirráð fjölskyldu hans yfir Norður-Kóreu um árabil. Sjá einnig: Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Ríkið hefur verið beitt umfangsmiklum aðgerðum vegna kjarnorkuvopnaþróunar þess að tilrauna með langdrægar eldflaugar sem eiga að geta borið kjarnorkuvopn. Samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna meina Norður-Kóreu að gera tilraunir með skotflaugar en ekki stýriflaugar. Slíkum flaugum myndu Norður-Kóreumenn meðal annars beita gegn bandarískum herskipum eins og flugmóðurskipum, ef til átaka kæmi á og við Kóreuskaga. Kim hefur sent hermenn og mikið magn hergagna til Rússlands, auk þess sem hann hefur sent verkafólk þangað. Í staðinn er hann sagður hafa fengið tækniaðstoð þegar kemur að framleiðslu hergagna eins og dróna og mögulega kafbáta.
Norður-Kórea Hernaður Kjarnorkuvopn Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira