„Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2025 07:02 Kevin Schade var maður síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni og það hefði verið frábært að vera með hann í Fantasy-liðinu sínu. Getty/Shaun Brooks Þeir sem spila Fantasy-leikinn í ensku úrvalsdeildinni horfa flestir á marga leiki í deildinni líka. Tölurnar tala í Fantasy en ekki skemmtanagildi leikmannsins. Umræða skapaðist um einmitt þetta í nýjasta þættinum af Fantasýn sem er Fantasy Premier League-hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Í þessum lokaþætti ársins komu þeir Arnar Sveinn Geirsson forseti leikmannasamtakanna og Skagamaðurinn Kristófer Daði Garðarsson í stúdíó.Farið var yfir alla leiki síðustu viku og þar á meðal leik Brentford og Bournemouth þar sem heimamenn í Brentford unnu 4-1 sigur. Enginn lék betur en Kevin Schade sem var með þrennu í leiknum.„Brentford-Bournemouth, 4-1. Hvað á maður að segja, kóngur umferðarinnar, Schade, með þrennu. Hann var nú í einhverri sviðsmynd hjá mér um daginn en ég var svo sem aldrei að fara að taka hann inn. Mér fannst hann bara ekki spennandi. Skrítið að segja það núna,“ sagði Albert Þór Guðmundsson, annar þáttastjórnenda Fantasýn. Var aldrei að fara að taka hann inn „Hann skaust upp í kollinn á manni en maður var aldrei að fara að taka hann inn,“ sagði Kristófer Daði. Arnar Sveinn Geirsson velti þá upp spurningum um leikmannaval þegar þú spilar Fantasy. „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða í þessu. Auðvitað spilar það samt inn í. Svona sumt finnst þér bara meira spennandi en annað, bara út frá því hvernig leikmaðurinn er,“ sagði Arnar.„Þá er ég að meina að það sé gaman að horfa á þennan leikmann. Skiljiði pælinguna mína,“ spurði Arnar. Velur bara þá sem gaman er að horfa á „Við fengum Gústa from the future, hingað um daginn og hann sagðist bara velja leikmenn í liðið sitt sem honum fyndist gaman að horfa á. Ender er árangurinn kannski eftir því,“ sagði Albert í léttum tón. „Það er nú örugglega hægt að sameina þetta einhvern veginn. Schade er þannig leikmaður að hann er rosalega upp og niður. Hann á svona leiki, bara springur út, en svo bara gerir hann ekki neitt. Þetta sýnir hvað hann getur,“ sagði Albert. „Þetta undirstrikar líka hvernig Bournemouth er á útivelli. Þeir leka mörkum. Ég held þeir séu bara nestir í deildinni á útivelli þegar kemur að þeirri tölfræði. 27 mörk fengin á sig á útivelli. Það er ekki gott,“ sagði Albert. „Nei, það er bara alveg agalegt,“ sagði Kristófer. Það er líklegt að Fantasy-spilararnir bekki ekki leikmenn í næstu framtíð sem eru að fara spila við Bournemouth á heimavelli. „Ár Skyttanna“ Það má hlusta á nýjasta þáttinn af Fantasýn hér fyrir neðan en hann ber nafnið „Ár Skyttanna“. Fantasýn er hlaðvarp Fantasy Premier League-hlaðvarps Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban. Það er stutt á milli leikja og félagsskiptaglugginn fyrir næstu umferð lokar klukkan 18.00 í dag. Enski boltinn Brentford FC Fantasýn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Í þessum lokaþætti ársins komu þeir Arnar Sveinn Geirsson forseti leikmannasamtakanna og Skagamaðurinn Kristófer Daði Garðarsson í stúdíó.Farið var yfir alla leiki síðustu viku og þar á meðal leik Brentford og Bournemouth þar sem heimamenn í Brentford unnu 4-1 sigur. Enginn lék betur en Kevin Schade sem var með þrennu í leiknum.„Brentford-Bournemouth, 4-1. Hvað á maður að segja, kóngur umferðarinnar, Schade, með þrennu. Hann var nú í einhverri sviðsmynd hjá mér um daginn en ég var svo sem aldrei að fara að taka hann inn. Mér fannst hann bara ekki spennandi. Skrítið að segja það núna,“ sagði Albert Þór Guðmundsson, annar þáttastjórnenda Fantasýn. Var aldrei að fara að taka hann inn „Hann skaust upp í kollinn á manni en maður var aldrei að fara að taka hann inn,“ sagði Kristófer Daði. Arnar Sveinn Geirsson velti þá upp spurningum um leikmannaval þegar þú spilar Fantasy. „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða í þessu. Auðvitað spilar það samt inn í. Svona sumt finnst þér bara meira spennandi en annað, bara út frá því hvernig leikmaðurinn er,“ sagði Arnar.„Þá er ég að meina að það sé gaman að horfa á þennan leikmann. Skiljiði pælinguna mína,“ spurði Arnar. Velur bara þá sem gaman er að horfa á „Við fengum Gústa from the future, hingað um daginn og hann sagðist bara velja leikmenn í liðið sitt sem honum fyndist gaman að horfa á. Ender er árangurinn kannski eftir því,“ sagði Albert í léttum tón. „Það er nú örugglega hægt að sameina þetta einhvern veginn. Schade er þannig leikmaður að hann er rosalega upp og niður. Hann á svona leiki, bara springur út, en svo bara gerir hann ekki neitt. Þetta sýnir hvað hann getur,“ sagði Albert. „Þetta undirstrikar líka hvernig Bournemouth er á útivelli. Þeir leka mörkum. Ég held þeir séu bara nestir í deildinni á útivelli þegar kemur að þeirri tölfræði. 27 mörk fengin á sig á útivelli. Það er ekki gott,“ sagði Albert. „Nei, það er bara alveg agalegt,“ sagði Kristófer. Það er líklegt að Fantasy-spilararnir bekki ekki leikmenn í næstu framtíð sem eru að fara spila við Bournemouth á heimavelli. „Ár Skyttanna“ Það má hlusta á nýjasta þáttinn af Fantasýn hér fyrir neðan en hann ber nafnið „Ár Skyttanna“. Fantasýn er hlaðvarp Fantasy Premier League-hlaðvarps Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban. Það er stutt á milli leikja og félagsskiptaglugginn fyrir næstu umferð lokar klukkan 18.00 í dag.
Enski boltinn Brentford FC Fantasýn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira