Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2026 20:17 Luke Littler átti ekki í miklum vandræðum með að fara áfram í kvöld en getumunurinn var mikill á honum og andstæðingnum. Getty/Steven Paston Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í undanúrslitum og leik á móti Ryan Searle með afar léttum og sannfærandi sigri á Krzysztof Ratajski í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld. Hinn átján ára gamli Littler fékk að kynnast aðeins óvinsemd áhorfenda í fyrsta sinn í leiknum á móti Rob Cross í sextán manna úrslitutunum en afgreiddi verkefni kvöldsins af mikilli fagmennsku.Littler vann öll fimm settin í leiknum og það var bara mikill getumunur á þessum tveimur pílukösturum í kvöld.Það þurfti því engan stórleik frá honum til að vinna svo sannfærandi. Nokkrum sinnum leit út fyrir að hann ætlaði í níu pílu legg en hann náði því ekki að þessu sinni, ekki frekar en neinn annar á þessu móti til þessa. „Þetta er svindkarl,“ sagði Páll Sævar Guðjónsson í útsendingunni á SÝN Sport Viaplay og það er hægt að taka undir það. „Luke Littler reykspálaði yfir Krzysztof Ratajski í þessum leik. Pólverjinn var búinn að spila svo vel en það var alveg morgunljóst að hann mætti ofjarli sínum í kvöld. Þetta voru fáheyrðir yfirburðir,“ sagði Páll Sævar.Littler hefur unnið 19 af 21 setti sínu á mótinu alveg eins og mótherji hans á morgun, Ryan Searle. Pílukast Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Sjá meira
Hinn átján ára gamli Littler fékk að kynnast aðeins óvinsemd áhorfenda í fyrsta sinn í leiknum á móti Rob Cross í sextán manna úrslitutunum en afgreiddi verkefni kvöldsins af mikilli fagmennsku.Littler vann öll fimm settin í leiknum og það var bara mikill getumunur á þessum tveimur pílukösturum í kvöld.Það þurfti því engan stórleik frá honum til að vinna svo sannfærandi. Nokkrum sinnum leit út fyrir að hann ætlaði í níu pílu legg en hann náði því ekki að þessu sinni, ekki frekar en neinn annar á þessu móti til þessa. „Þetta er svindkarl,“ sagði Páll Sævar Guðjónsson í útsendingunni á SÝN Sport Viaplay og það er hægt að taka undir það. „Luke Littler reykspálaði yfir Krzysztof Ratajski í þessum leik. Pólverjinn var búinn að spila svo vel en það var alveg morgunljóst að hann mætti ofjarli sínum í kvöld. Þetta voru fáheyrðir yfirburðir,“ sagði Páll Sævar.Littler hefur unnið 19 af 21 setti sínu á mótinu alveg eins og mótherji hans á morgun, Ryan Searle.
Pílukast Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti