Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. janúar 2026 10:01 Anthony Joshua missti nána vini sína í slysinu. EPA/STR Bílstjóri Anthony Joshua hefur verið ákærður fyrir glæfralegan akstur án gilds ökuleyfis, sem olli dauða tveggja manna. Slysið átti sér stað skammt frá Lagos í Nígeríu en Joshua og föruneyti hans fóru þangað eftir hnefaleikabardagann við Jake Paul. Hinn 46 ára gamli Adeniyi Mobolaji Kayode var við stýrið og reyndi framúrakstur á háum hraða, með þeim afleiðingum að dekk sprakk og Lexus bifreiðin klessti á vörubíl sem var lagður ólöglega úti í vegkanti. Joshua og bílstjórinn sluppu með minni háttar meiðsli og hafa verið útskrifaðir af spítala en hinir tveir farþegarnir, Latif Ayodele og Sina Ghami, létust samstundis. Bílstjórinn hefur verið hluti af föruneyti Joshua lengi en var ekki með gilt ökuleyfi þegar slysið varð. Hann er enn í gæsluvarðhaldi, laus gegn tryggingu sem hljóðar upp á rúmar 400 þúsund íslenskar krónur, en hefur ekki verið greidd. Fyrir slysið var talið að Joshua myndi snúa aftur í hnefaleikahringinn snemma á þessu ári en óvíst er nú hvenær hann snýr aftur. Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira
Slysið átti sér stað skammt frá Lagos í Nígeríu en Joshua og föruneyti hans fóru þangað eftir hnefaleikabardagann við Jake Paul. Hinn 46 ára gamli Adeniyi Mobolaji Kayode var við stýrið og reyndi framúrakstur á háum hraða, með þeim afleiðingum að dekk sprakk og Lexus bifreiðin klessti á vörubíl sem var lagður ólöglega úti í vegkanti. Joshua og bílstjórinn sluppu með minni háttar meiðsli og hafa verið útskrifaðir af spítala en hinir tveir farþegarnir, Latif Ayodele og Sina Ghami, létust samstundis. Bílstjórinn hefur verið hluti af föruneyti Joshua lengi en var ekki með gilt ökuleyfi þegar slysið varð. Hann er enn í gæsluvarðhaldi, laus gegn tryggingu sem hljóðar upp á rúmar 400 þúsund íslenskar krónur, en hefur ekki verið greidd. Fyrir slysið var talið að Joshua myndi snúa aftur í hnefaleikahringinn snemma á þessu ári en óvíst er nú hvenær hann snýr aftur.
Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira