Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2026 06:01 Arsenal á möguleika á að ná átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld, með sigri gegn Liverpool. Getty/Stuart MacFarlane Það er skemmtilegt kvöld fram undan í íslenska körfuboltanum, sannkallaður stórleikur í enska boltanum og svo Gummi Ben og Hjammi með góða gesti í Big Ben, á sportrásum Sýnar. Sýn Sport Margir bíða eflaust spenntir eftir leik kvöldsins í enska boltanum þegar Arsenal og Liverpool mætast. Það er mikið í húfi og getur Arsenal náð átta stiga forskoti á toppi deildarinnar með sigri, svo stuðningsmenn Manchester City og Aston Villa verða eflaust á bandi Liverpool í kvöld. Liverpool getur að sama skapi komist nær þessum liðum með sigri, og um leið styrkt stöðu sína í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Eftir leiki kvöldsins er svo Big Ben á dagskrá, eða um klukkan 22:20, þar sem alltaf má búast við góðri stemningu og hressandi spjalli. Sýn Sport Ísland Körfuboltinn verður alls ráðandi á Sýn Sport Ísland rásunum og þar hefst stuðið snemma því Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 17:30. Í kjölfarið, eða klukkan 19:10 hefst svo Skiptiborðið þar sem fylgst verður með öllum leikjum samtímis í Bónus-deild karla. Stórleikur Vals og Stjörnunnar stendur upp úr, og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 2, en aðra leiki má einnig sjá í beinni útsendingu og mætast ÍR og Njarðvík, ÍA og Grindavík, og KR og Ármann. Leikirnir verða svo gerðir upp í Tilþrifunum sem ættu að geta hafist um klukkan 21:10. Dagskráin í dag Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Sjá meira
Sýn Sport Margir bíða eflaust spenntir eftir leik kvöldsins í enska boltanum þegar Arsenal og Liverpool mætast. Það er mikið í húfi og getur Arsenal náð átta stiga forskoti á toppi deildarinnar með sigri, svo stuðningsmenn Manchester City og Aston Villa verða eflaust á bandi Liverpool í kvöld. Liverpool getur að sama skapi komist nær þessum liðum með sigri, og um leið styrkt stöðu sína í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Eftir leiki kvöldsins er svo Big Ben á dagskrá, eða um klukkan 22:20, þar sem alltaf má búast við góðri stemningu og hressandi spjalli. Sýn Sport Ísland Körfuboltinn verður alls ráðandi á Sýn Sport Ísland rásunum og þar hefst stuðið snemma því Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 17:30. Í kjölfarið, eða klukkan 19:10 hefst svo Skiptiborðið þar sem fylgst verður með öllum leikjum samtímis í Bónus-deild karla. Stórleikur Vals og Stjörnunnar stendur upp úr, og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 2, en aðra leiki má einnig sjá í beinni útsendingu og mætast ÍR og Njarðvík, ÍA og Grindavík, og KR og Ármann. Leikirnir verða svo gerðir upp í Tilþrifunum sem ættu að geta hafist um klukkan 21:10.
Dagskráin í dag Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti