Birta eltir ástina og semur við Genoa Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. janúar 2026 17:02 Birta var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar 2025 en ekki valin í landsliðið. vísir / ívar Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. „Birta, sem er 24 ára gömul, hefur leikið með Breiðabliki undanfarin 5 tímabil. Hún lék alls 161 leik með liðinu og gerði 65 mörk. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari á þessum tíma, auk þess sem hún hampaði bikarmeistaratitlinum í tvígang. Að loknu síðast liðnu Íslandsmóti var Birta kjörin besti leikmaður Íslandsmótsins. Þá var Birta kjörin Íþróttakona Breiðabliks árið 2025, við hátíðlega athöfn í Smáranum, í gærkvöldi.Við þökkum Birtu fyrir hennar framlag og óskum henni góðs gengis á Ítalíu“ segir í tilkynningu Breiðabliks en Birta átti eitt ár eftir af samningi sínum þar. Kvennalið Genoa var stofnað árið 2018 og hefur unnið sig hratt upp stigann í ítölskum fótbolta en liðið situr í næstneðsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram Birta er í sambandi með íslenska landsliðsmanninum Mikael Agli Ellertssyni og sagði í samtali við Vísi eftir síðasta tímabil að Ítalía væri líklegasti áfangastaðurinn ef hún færi út. Mikael Egill er á sínu fyrsta tímabili hjá Genoa en hann var áður leikmaður Venezia á Ítalíu. View this post on Instagram Birta er annar Blikinn sem kveður Kópavoginn í dag. Andrea Rut Bjarnadóttir skipti yfir til Anderlecht í Belgíu fyrr í dag. Þá hefur flosnað meira úr Íslandsmeistaraliðinu, Heiða Ragney Viðarsdóttir og Samantha Smith hafa einnig haldið á nýjar slóðir. Ítalski boltinn Breiðablik Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Birta, sem er 24 ára gömul, hefur leikið með Breiðabliki undanfarin 5 tímabil. Hún lék alls 161 leik með liðinu og gerði 65 mörk. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari á þessum tíma, auk þess sem hún hampaði bikarmeistaratitlinum í tvígang. Að loknu síðast liðnu Íslandsmóti var Birta kjörin besti leikmaður Íslandsmótsins. Þá var Birta kjörin Íþróttakona Breiðabliks árið 2025, við hátíðlega athöfn í Smáranum, í gærkvöldi.Við þökkum Birtu fyrir hennar framlag og óskum henni góðs gengis á Ítalíu“ segir í tilkynningu Breiðabliks en Birta átti eitt ár eftir af samningi sínum þar. Kvennalið Genoa var stofnað árið 2018 og hefur unnið sig hratt upp stigann í ítölskum fótbolta en liðið situr í næstneðsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram Birta er í sambandi með íslenska landsliðsmanninum Mikael Agli Ellertssyni og sagði í samtali við Vísi eftir síðasta tímabil að Ítalía væri líklegasti áfangastaðurinn ef hún færi út. Mikael Egill er á sínu fyrsta tímabili hjá Genoa en hann var áður leikmaður Venezia á Ítalíu. View this post on Instagram Birta er annar Blikinn sem kveður Kópavoginn í dag. Andrea Rut Bjarnadóttir skipti yfir til Anderlecht í Belgíu fyrr í dag. Þá hefur flosnað meira úr Íslandsmeistaraliðinu, Heiða Ragney Viðarsdóttir og Samantha Smith hafa einnig haldið á nýjar slóðir.
Ítalski boltinn Breiðablik Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti