Fleiri fréttir Blokkaríbúðir Stapa standa enn ónotaðar Stapi lífeyrissjóður á Akureyri reynir að bakka út úr fasteignabraski. Keyptu heila blokk af byggingaverktaka í ágúst. 35 íbúðir standa enn auðar. Eru í viðræðum við leigufélag um að kaupa eignina í heild. 18.11.2017 07:00 Fyrstu íslensku lénin 30 ára Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Postel og félagar hans skráðu .is-höfuðlénið og afhentu það félagasamtökunum SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfðu rekið ISnet, fyrsta vísinn að interneti á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Isnic. 18.11.2017 07:00 Verulega hægir á hækkun fasteignaverðs Hægst hefur á verðhækkun á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðisins samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár. 17.11.2017 12:06 Friðheimar hljóta nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar Friðheimar í Bláskógabyggð eru handhafi nýsköpunarverðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2017. 17.11.2017 10:58 Telur að byggja þurfi meira til þess að mæta fólksfjölgun Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir þörfina fyrir nýjum íbúðum uppsafnaða. 17.11.2017 10:17 Tesla kynnir til leiks rafknúinn vörubíl Fyrirtækið kynnti til leiks rafvörubíl og endurgerð af sportbílnum Roadster. 17.11.2017 10:02 Turninn malar gull í sjóði Hallgrímskirkju Fjölgun ferðamanna gerði það að verkum að tekjur af seldum útsýnisferðum upp í kirkjuturn Hallgrímskirkju jukust um 47 prósent milli ára og námu 238 milljónum króna í fyrra. Nýttar til afborgana lána, rekstrar og í framkvæmdir. 17.11.2017 07:00 Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins. 17.11.2017 07:00 Risarnir seldu kaffi fyrir 2,2 milljarða í fyrra Tekjur stóru kaffikeðjanna tveggja, Kaffitárs og Te og kaffi, námu alls rúmlega 2,2 milljörðum króna í fyrra. Afkoma þeirra var þó ólík og ljóst að nokkrar sviptingar hafa orðið í kaffibransanum. 17.11.2017 07:00 Þjónustustöðvar fyrir ferðamenn áformaðar víða um land Fyrirtækið Svarið ehf. áætlar rekstur þjónustustöðva fyrir ferðamenn við þjóðvegi víða um land. Þar eiga að vera snyrtingar, hleðslustöðvar, veitingasala, internetaðgangur og móttaka salernisúrgangs frá húsbílum. 17.11.2017 07:00 Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður segir að velunnarar ÍNN vilji kaupa rekstur stöðvarinnar. 16.11.2017 19:26 Töldu Kára fyrirgera rétti sínum á launuðum uppsagnarfresti Stapi hefur verið dæmdur til að greiða Kára Arnóri, fyrrverandi framkvæmdastjóra sjóðsins, tæplega 24 milljónir króna vegna vangoldinna launa við starfslok hans. 16.11.2017 18:59 Lítil verðbólga hér ekki merkileg í alþjóðlegu samhengi Verðbólga á Íslandi hefur verið undir 2,5 prósenta markmiði Seðlabanka Íslands í vel á fjórða ár. Hins hafa mörg önnur ríki búið við miklu lengra verðstöðugleikatímabil. Alþjóðlega er verðbólga mjög lág og gengur fyrirbærið undir heitinu týnda verðbólgan. Lág verðbólga hér á landi á síðustu árum skýrist að miklu leyti af alþjóðlegum áhrifum. 16.11.2017 18:30 Yngsta brugghúsið í jólabjóravertíðinni teflir fram grenibjór Austri brugghús teflir í fyrsta sinn fram jólabjór í vínbúðum landsins. Um er að ræða svokallaðan grenibjór. 16.11.2017 16:45 Þrjú af stærstu sveitarfélögunum lækka fasteignaskatta á fyrirtæki Þrjú af stærstu sveitarfélögum landsins hafa boðað lækkun á fasteignasköttum atvinnuhúsnæðis. 16.11.2017 16:02 Íslandsbanki gefur út víkjandi skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir sænskra króna Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir sænskra króna, jafnvirði 9,3 milljarða íslenskra króna, til tíu ára. 16.11.2017 15:44 Norski olíusjóðurinn hyggst selja hlutabréf sín í olíu- og gasfyrirtækjum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa lagt það til að sjóðurinn selji hlutabréf sín í fyrirtækjum í olíu og gasiðnaði. Eignir sjóðsins eru metnar á rúmlega eina billjón dollara. 16.11.2017 15:39 Íslenskur seðill seldur á rúmlega 1,3 milljónir króna 16.11.2017 15:22 Kári Arnór fær 24 milljónir í bætur frá Stapa Lífeyrissjóðurinn Stapi hefur verið dæmdur til að greiða fyrrverandi framkvæmdastjóra sjóðsins tæplega 24 milljónir króna vegna vangoldinna launa við starfslok hans. 16.11.2017 15:21 Útsendingum ÍNN hætt í kvöld Sjónvarpsstöðin hefur glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. 16.11.2017 14:07 Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16.11.2017 13:46 Aðalmeðferð fer fram á ný í Stím-málinu Aðalmeðferð í Stím-málinu fer nú fram í annað sinn þar sem Hæstiréttur ómerkti dóm héraðsdóms sem féll í desember 2015. 16.11.2017 13:17 Már: Þurfum að sjá hvernig „hið endanlega evrusvæði lítur út“ áður en við skoðum það aftur Peningastefna með sveigjanlegu gengi virkar miklu betur núna en þegar gjaldmiðlaskýrsla Seðlabankans kom út árið 2012. Þá hafa þjóðhagsvarúðartæki Seðlabankans lagað marga galla sjálfstæðrar peningastefnu. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir ekki tímabært að skoða á ný kosti aðildar að evrusvæðinu á meðan kerfisvandamál svæðisins eru óleyst. 16.11.2017 12:15 Heimilar kaup Stjörnugríss og Stjörnueggja á eignum Brúneggja Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Stjörnugríss hf. og Stjörnueggja hf. á eignum fasteignafélagsins Gjáholts. Fasteignafélagið tók við rekstri Brúneggja í mars á þessu ári. 16.11.2017 12:02 Bakarameistarinn hagnast um 50 milljónir Ársreikningur félagsins var birtur á dögunum. 16.11.2017 11:22 WOW og Primera á lista yfir flugfélög sem eru að leggja heiminn að fótum sér Flugfélögin WOW air og Primera Air eru á lista breska dagblaðsins Telegraph yfir tíu lággjaldaflugfélög sem eru að leggja heiminn að fótum sér 16.11.2017 11:00 Engin rækjuveiði í Arnarfirði og Djúpinu í vetur Hafrannsóknarstofnun mælir gegn veiði á rækju þetta fiskveiðiárið. 16.11.2017 10:52 Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. 16.11.2017 10:16 Vefsíður fjölmargra íslenskra fyrirtækja liggja niðri Vélbúnaðarbilun hjá 1984, einu stærsta hýsingarfyrirtæki landsins, hefur valdið því að fjölmargar íslenskar vefsíður og póstþjónusta liggur niðri og hefur gert síðan í gær. 16.11.2017 09:44 Þessi sóttu um starf fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins Urður Gunnarsdóttir hefur gegnt stöðunni frá ársbyrjun 2008 en hún mun taka við nýrri stöðu innan ráðuneytisins. 16.11.2017 08:50 „Gerðu Meir Ásgeir“ ráðinn markaðsstjóri Mountaineers of Iceland Ásgeir Örn Valgerðarson hefur verið ráðinn markaðstjóri Mountaineers of Iceland. 16.11.2017 08:05 Hægist hratt á hagvexti í ár vegna minni útflutnings Hagvöxtur helmingast frá fyrra ári og verður 3,7 prósent í ár. Viðskiptaafgangur dregst mjög saman á komandi árum. Ekki er von á breytingum á innflæðishöftum á næstunni. Leiðrétting á íbúðaverði ólíkleg. 16.11.2017 07:30 Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. 16.11.2017 07:22 Valitor greiddi 1.450 milljónir fyrir bresk fyrirtæki Greiðslukortafyrirtækið Valitor greiddi tæplega 1.450 milljónir króna fyrir bresku greiðslumiðlunarfyrirtækin Chip & PIN Solutions og IPS Ltd. en tilkynnt var um kaup Valitor á félögunum með skömmu millibili fyrr á árinu. 16.11.2017 06:00 Stefán Karl vill lóð undir grænmetisgámaþorp Fyrirtækið Spretta vill lóð við Strandgötu í Hafnarfirði og rækta þar sprettur og salat. Stefán Karl Stefánsson hefur óskað eftir fundi sem allra fyrst með bæjaryfirvöldum. Stefnt er að því að rækta grænmetið í endurunnum frystigámum. 16.11.2017 06:00 Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. 15.11.2017 22:16 Fimmtíu störf í uppnámi í Þorlákshöfn Stærsti vinnuveitandi staðarins hefur ákveðið að skella í lás og flytja alla starfsemina á höfuðborgarsvæðið. 15.11.2017 19:37 Travelade og TotalHost sameinast Sprotafyrirtækin Travelade og TotalHost hafa náð samkomulagi um sameiningu félaganna en bæði starfa þau í ferðaþjónustu. 15.11.2017 15:32 Telur líklegt að WOW air horfi til Indlands Líklegt er að WOW air stefni á að hefja áætlunarflug til Indlands árið 2019 að mati flugblaðamanns bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes. Fyrir liggur að íslenska flugfélagið stefnir á að hefja beint flug til Asíu á næsta ári. 15.11.2017 13:00 Fasteignafélag í rekstri GAMMA hagnast um 775 milljónir Upphaf fasteignafélag, sem er í eigu fagfjárfestasjóðsins Novus sem rekinn er af GAMMA Capital Management, hagnaðist um 775 milljónir króna í fyrra. Jókst hagnaðurinn verulega frá fyrra ári þegar hann nam um 57 milljónum króna. 15.11.2017 11:00 Verktakafyrirtæki endaði í 312 milljóna þroti Um er að ræða verktakafyrirtækið Heiðarholt ehf. 15.11.2017 10:42 Félag í eigu Guðmundar í Brim hagnast um 6,7 milljarða Stilla útgerð, í eigu bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 6,7 milljarða króna í fyrra. Er það mikil aukning frá árinu áður þegar hagnaðurinn nam 239 milljónum króna. 15.11.2017 10:30 Eyþór Arnalds hagnast um 60 milljónir Eignarhaldsfélagið Ramses, sem er í eigu Eyþórs Arnalds fjárfestis, hagnaðist um rúmlega 60 milljónir króna í fyrra borið saman við hagnað upp á 492 milljónir á árinu 2015. 15.11.2017 10:00 Costco semur við Skeljung út 2018 Skeljungur og Costco hafa gert með sér samning um áframhaldandi sölu og þjónustu. 15.11.2017 09:47 Bein útsending: Peningastefnunefndin rökstyður ákvörðun um óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að stýrivextir yrðu áfram 4,25 prósent. 15.11.2017 09:36 Sjá næstu 50 fréttir
Blokkaríbúðir Stapa standa enn ónotaðar Stapi lífeyrissjóður á Akureyri reynir að bakka út úr fasteignabraski. Keyptu heila blokk af byggingaverktaka í ágúst. 35 íbúðir standa enn auðar. Eru í viðræðum við leigufélag um að kaupa eignina í heild. 18.11.2017 07:00
Fyrstu íslensku lénin 30 ára Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Postel og félagar hans skráðu .is-höfuðlénið og afhentu það félagasamtökunum SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfðu rekið ISnet, fyrsta vísinn að interneti á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Isnic. 18.11.2017 07:00
Verulega hægir á hækkun fasteignaverðs Hægst hefur á verðhækkun á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðisins samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár. 17.11.2017 12:06
Friðheimar hljóta nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar Friðheimar í Bláskógabyggð eru handhafi nýsköpunarverðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2017. 17.11.2017 10:58
Telur að byggja þurfi meira til þess að mæta fólksfjölgun Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir þörfina fyrir nýjum íbúðum uppsafnaða. 17.11.2017 10:17
Tesla kynnir til leiks rafknúinn vörubíl Fyrirtækið kynnti til leiks rafvörubíl og endurgerð af sportbílnum Roadster. 17.11.2017 10:02
Turninn malar gull í sjóði Hallgrímskirkju Fjölgun ferðamanna gerði það að verkum að tekjur af seldum útsýnisferðum upp í kirkjuturn Hallgrímskirkju jukust um 47 prósent milli ára og námu 238 milljónum króna í fyrra. Nýttar til afborgana lána, rekstrar og í framkvæmdir. 17.11.2017 07:00
Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins. 17.11.2017 07:00
Risarnir seldu kaffi fyrir 2,2 milljarða í fyrra Tekjur stóru kaffikeðjanna tveggja, Kaffitárs og Te og kaffi, námu alls rúmlega 2,2 milljörðum króna í fyrra. Afkoma þeirra var þó ólík og ljóst að nokkrar sviptingar hafa orðið í kaffibransanum. 17.11.2017 07:00
Þjónustustöðvar fyrir ferðamenn áformaðar víða um land Fyrirtækið Svarið ehf. áætlar rekstur þjónustustöðva fyrir ferðamenn við þjóðvegi víða um land. Þar eiga að vera snyrtingar, hleðslustöðvar, veitingasala, internetaðgangur og móttaka salernisúrgangs frá húsbílum. 17.11.2017 07:00
Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður segir að velunnarar ÍNN vilji kaupa rekstur stöðvarinnar. 16.11.2017 19:26
Töldu Kára fyrirgera rétti sínum á launuðum uppsagnarfresti Stapi hefur verið dæmdur til að greiða Kára Arnóri, fyrrverandi framkvæmdastjóra sjóðsins, tæplega 24 milljónir króna vegna vangoldinna launa við starfslok hans. 16.11.2017 18:59
Lítil verðbólga hér ekki merkileg í alþjóðlegu samhengi Verðbólga á Íslandi hefur verið undir 2,5 prósenta markmiði Seðlabanka Íslands í vel á fjórða ár. Hins hafa mörg önnur ríki búið við miklu lengra verðstöðugleikatímabil. Alþjóðlega er verðbólga mjög lág og gengur fyrirbærið undir heitinu týnda verðbólgan. Lág verðbólga hér á landi á síðustu árum skýrist að miklu leyti af alþjóðlegum áhrifum. 16.11.2017 18:30
Yngsta brugghúsið í jólabjóravertíðinni teflir fram grenibjór Austri brugghús teflir í fyrsta sinn fram jólabjór í vínbúðum landsins. Um er að ræða svokallaðan grenibjór. 16.11.2017 16:45
Þrjú af stærstu sveitarfélögunum lækka fasteignaskatta á fyrirtæki Þrjú af stærstu sveitarfélögum landsins hafa boðað lækkun á fasteignasköttum atvinnuhúsnæðis. 16.11.2017 16:02
Íslandsbanki gefur út víkjandi skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir sænskra króna Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir sænskra króna, jafnvirði 9,3 milljarða íslenskra króna, til tíu ára. 16.11.2017 15:44
Norski olíusjóðurinn hyggst selja hlutabréf sín í olíu- og gasfyrirtækjum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa lagt það til að sjóðurinn selji hlutabréf sín í fyrirtækjum í olíu og gasiðnaði. Eignir sjóðsins eru metnar á rúmlega eina billjón dollara. 16.11.2017 15:39
Kári Arnór fær 24 milljónir í bætur frá Stapa Lífeyrissjóðurinn Stapi hefur verið dæmdur til að greiða fyrrverandi framkvæmdastjóra sjóðsins tæplega 24 milljónir króna vegna vangoldinna launa við starfslok hans. 16.11.2017 15:21
Útsendingum ÍNN hætt í kvöld Sjónvarpsstöðin hefur glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. 16.11.2017 14:07
Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16.11.2017 13:46
Aðalmeðferð fer fram á ný í Stím-málinu Aðalmeðferð í Stím-málinu fer nú fram í annað sinn þar sem Hæstiréttur ómerkti dóm héraðsdóms sem féll í desember 2015. 16.11.2017 13:17
Már: Þurfum að sjá hvernig „hið endanlega evrusvæði lítur út“ áður en við skoðum það aftur Peningastefna með sveigjanlegu gengi virkar miklu betur núna en þegar gjaldmiðlaskýrsla Seðlabankans kom út árið 2012. Þá hafa þjóðhagsvarúðartæki Seðlabankans lagað marga galla sjálfstæðrar peningastefnu. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir ekki tímabært að skoða á ný kosti aðildar að evrusvæðinu á meðan kerfisvandamál svæðisins eru óleyst. 16.11.2017 12:15
Heimilar kaup Stjörnugríss og Stjörnueggja á eignum Brúneggja Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Stjörnugríss hf. og Stjörnueggja hf. á eignum fasteignafélagsins Gjáholts. Fasteignafélagið tók við rekstri Brúneggja í mars á þessu ári. 16.11.2017 12:02
Bakarameistarinn hagnast um 50 milljónir Ársreikningur félagsins var birtur á dögunum. 16.11.2017 11:22
WOW og Primera á lista yfir flugfélög sem eru að leggja heiminn að fótum sér Flugfélögin WOW air og Primera Air eru á lista breska dagblaðsins Telegraph yfir tíu lággjaldaflugfélög sem eru að leggja heiminn að fótum sér 16.11.2017 11:00
Engin rækjuveiði í Arnarfirði og Djúpinu í vetur Hafrannsóknarstofnun mælir gegn veiði á rækju þetta fiskveiðiárið. 16.11.2017 10:52
Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. 16.11.2017 10:16
Vefsíður fjölmargra íslenskra fyrirtækja liggja niðri Vélbúnaðarbilun hjá 1984, einu stærsta hýsingarfyrirtæki landsins, hefur valdið því að fjölmargar íslenskar vefsíður og póstþjónusta liggur niðri og hefur gert síðan í gær. 16.11.2017 09:44
Þessi sóttu um starf fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins Urður Gunnarsdóttir hefur gegnt stöðunni frá ársbyrjun 2008 en hún mun taka við nýrri stöðu innan ráðuneytisins. 16.11.2017 08:50
„Gerðu Meir Ásgeir“ ráðinn markaðsstjóri Mountaineers of Iceland Ásgeir Örn Valgerðarson hefur verið ráðinn markaðstjóri Mountaineers of Iceland. 16.11.2017 08:05
Hægist hratt á hagvexti í ár vegna minni útflutnings Hagvöxtur helmingast frá fyrra ári og verður 3,7 prósent í ár. Viðskiptaafgangur dregst mjög saman á komandi árum. Ekki er von á breytingum á innflæðishöftum á næstunni. Leiðrétting á íbúðaverði ólíkleg. 16.11.2017 07:30
Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. 16.11.2017 07:22
Valitor greiddi 1.450 milljónir fyrir bresk fyrirtæki Greiðslukortafyrirtækið Valitor greiddi tæplega 1.450 milljónir króna fyrir bresku greiðslumiðlunarfyrirtækin Chip & PIN Solutions og IPS Ltd. en tilkynnt var um kaup Valitor á félögunum með skömmu millibili fyrr á árinu. 16.11.2017 06:00
Stefán Karl vill lóð undir grænmetisgámaþorp Fyrirtækið Spretta vill lóð við Strandgötu í Hafnarfirði og rækta þar sprettur og salat. Stefán Karl Stefánsson hefur óskað eftir fundi sem allra fyrst með bæjaryfirvöldum. Stefnt er að því að rækta grænmetið í endurunnum frystigámum. 16.11.2017 06:00
Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. 15.11.2017 22:16
Fimmtíu störf í uppnámi í Þorlákshöfn Stærsti vinnuveitandi staðarins hefur ákveðið að skella í lás og flytja alla starfsemina á höfuðborgarsvæðið. 15.11.2017 19:37
Travelade og TotalHost sameinast Sprotafyrirtækin Travelade og TotalHost hafa náð samkomulagi um sameiningu félaganna en bæði starfa þau í ferðaþjónustu. 15.11.2017 15:32
Telur líklegt að WOW air horfi til Indlands Líklegt er að WOW air stefni á að hefja áætlunarflug til Indlands árið 2019 að mati flugblaðamanns bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes. Fyrir liggur að íslenska flugfélagið stefnir á að hefja beint flug til Asíu á næsta ári. 15.11.2017 13:00
Fasteignafélag í rekstri GAMMA hagnast um 775 milljónir Upphaf fasteignafélag, sem er í eigu fagfjárfestasjóðsins Novus sem rekinn er af GAMMA Capital Management, hagnaðist um 775 milljónir króna í fyrra. Jókst hagnaðurinn verulega frá fyrra ári þegar hann nam um 57 milljónum króna. 15.11.2017 11:00
Verktakafyrirtæki endaði í 312 milljóna þroti Um er að ræða verktakafyrirtækið Heiðarholt ehf. 15.11.2017 10:42
Félag í eigu Guðmundar í Brim hagnast um 6,7 milljarða Stilla útgerð, í eigu bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 6,7 milljarða króna í fyrra. Er það mikil aukning frá árinu áður þegar hagnaðurinn nam 239 milljónum króna. 15.11.2017 10:30
Eyþór Arnalds hagnast um 60 milljónir Eignarhaldsfélagið Ramses, sem er í eigu Eyþórs Arnalds fjárfestis, hagnaðist um rúmlega 60 milljónir króna í fyrra borið saman við hagnað upp á 492 milljónir á árinu 2015. 15.11.2017 10:00
Costco semur við Skeljung út 2018 Skeljungur og Costco hafa gert með sér samning um áframhaldandi sölu og þjónustu. 15.11.2017 09:47
Bein útsending: Peningastefnunefndin rökstyður ákvörðun um óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að stýrivextir yrðu áfram 4,25 prósent. 15.11.2017 09:36