Fleiri fréttir

Búðu til jólakort með mynd á netinu

Fyrirtækið Samskipti býður fjöldann allan af skemmtilegum vörum til jólagjafa sem hægt er að merkja á persónulegan hátt. Margt er hægt að panta á netinu eins og til dæmis jólakort, dagatöl, spil, bolla og prentun á striga svo eitthvað sé nefnt.

Persónulegar gjafir

Prentlausnir sérhæfa sig í stafrænni prentun og frágangi á prentgripum. Fyrirtækið hefur yfir að ráða forriti sem auðveldar fólki að búa til falleg jólakort, dagatöl og albúm.

Dýrmætasta gjöfin

Því fylgir notaleg jólastemning að dunda við persónulega sköpun jólagjafa í formi myndabóka og myndadagatala að hætti Myndvals, að ógleymdum jólakortunum.

Afar notendavænn vefur

Prentsmiðjan Oddi heldur úti myndavöruvef þar sem hægt er að hanna eigin jólakort, myndabækur, dagatöl, spil og veggspjöld. Vefurinn hefur nýlega verið endurbættur og er mjög notendavænn og þægilegur í notkun.

Myndlist og minningar

Fyrirtækið Hans Petersen hefur verið leiðandi í að meðhöndla ljósmyndir íslensku þjóðarinnar í áratugi, hvort sem það eru persónuleg jólakort, dagatöl og myndabækur eða stækkaðar ljósmyndir á hágæðapappír og striga. Það nýjasta er p

Matarmiklir jólapakkar hitta í mark

Það verður enginn svangur sem fær jólapakka frá Stórkaup að gjöf. Dýrindis veitingar vella upp úr kössunum og gleðja margt matargatið.

Fimmstjörnu þjónusta

Málningar- og réttingaverkstæði Toyota er gæðavottað af BSI á Íslandi samkvæmt kröfum Bílgreinasambandsins. Áhersla er á faglegar viðgerðir og starfsmenn sérmenntaðir. Auk þess fá vottuð verkstæði 5 stjörnur í flokkun Sjóvá.

Traustir í fjörutíu ár

Réttingarverkstæði Trausta hefur þjónustað tryggingafélög og bíleigendur síðan 1971, en þar eru vönduð vinnubrögð og persónuleg þjónusta í hávegum höfð.

Góð viðgerð er arðbær fjárfesting

Lakkhúsið er réttinga- og málningarverkstæði sem leggur höfuðáherslu á vandaðar viðgerðir. Viðgerðir sem endast. Lakkhúsið er til húsa í Kópavogi, á Smiðjuvegi 48 rauðri götu, í hverfi sem er oft nefnt hjarta bifreiðaverk

Sjá næstu 50 fréttir