Hryllilegt stuð á hrekkjavöku

Í dag er hrekkjavaka og er henni fagnað víða þar sem börn klæða sig í búninga og ganga í hús í leit að sælgæti. Veðurspá hefur sett áætlanir úr skorðum en Smári Jökull er staddur á hrekkjavökuballi í Fossvoginum.

138
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir