Óskar Hrafn um viðskilnaðinn við Haugesund

Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér.

535
01:26

Vinsælt í flokknum Sport