Móðir drengs með þroskaröskun segir kerfið hafna honum

Móðir fimmtán ára drengs með þroskaröskun segir fjölskylduna alls staðar koma að lokuðum dyrum. Hún segir son sinn hættulegan sjálfum sér og öðrum og óttast um öryggi hans sem og fjölskyldu sinnar.

1234
03:05

Vinsælt í flokknum Fréttir