Verður áfram forsætisráðherra Ástralíu
Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, og Verkamannaflokkur hans vann stórsigur í þingkosningum sem fram fóru í nótt. Hann er fyrsti ástralski forsætisráðherrann til að tryggja sér annað kjörtímabil, strax á eftir hinu, frá árinu 2004.