Unnur Steinsson: Leiði kjaftasögurnar hjá mér

Unnur Steinsson fegurðardrottning og athafnakona hefur í gegnum tíðina verið þekkt andlit hér á landi. Hún var vinsæl fyrirsæta og kjörin Ungfrú Ísland og þekkt sjónvarpskona á Ruv, meðal annars í þáttum með Hemma Gunn. En undanfarin ár hefur lítið borið á Unni því hún flutti útá land til Stykkishólms ásamt seinni manni sínum Ásgeiri Ásgeirssyni athafnamanni og dóttur þeirra sem hún eignaðist 44 ára að aldri þegar hún hélt hún væri löngu komin úr barneign. Vala Matt fór og hitti Unni í Stykkishólmi þar sem hún rekur hið all sérstæða Hótel Fransiskus. Unnur er hér í einlægu viðtali og segir frá ást við fyrstu sýn þegar hún hitti seinni mann sinn og hvernig hún hefur alltaf reynt að leiða hjá sér rætnar kjaftasögur

10087
12:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag