Stefnan sett hátt

Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Félagið sé enn talsvert á eftir liðum á borð við Bayern München en stefnan sé sett hátt.

181
02:01

Vinsælt í flokknum Fótbolti