Ungir ofurhugar toppuðu Hvannadalshnúk

Þrjár stelpur sem toppuðu Hvannadalshnúk á fjallaskíðum segjast stoltar af sér. Þær hafi ekkert verið smeykar upp og að skemmtilegast hafi verið að renna sér niður.

222
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir