AGLA leitar að einhverjum sem hún getur treyst

Tónlistar- og leikkonan Agla var að gefa frá sér nýtt lag og leikur einnig í nýjum söngleik sem hefur sýningar í byrjun júlí, ,,Hlið við hlið". Brjálað að gera hjá Öglu, enda hæfileikarík og afkastamikil.

67

Vinsælt í flokknum Danni Baróns