Mörg hundruð létu lífið vegna jarðskjálfta í Afganistan

Mörg hundruð hafa látið lífið vegna jarðskjálfta sem reið yfir Afganistan í gærkvöldi. Björgunarstörf hafa gengið hægt og erfitt hefur reynst að ná til afskekktra byggða sem urðu illa úti.

12
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir