Eldgosinu lokið

Eldgosinu við Sundhnúk, sem hófst þann 29. maí, virðist lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í hádeginu var engin virkni sjáanleg í gígnum þegar að almannavarnir flugu dróna yfir svæðið til athugunar.

45
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir