Loftárásir á Gasa

Minnst þrjátíu og átta eru sagðir látnir og fleiri slasaðir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa í dag. Talsmaður almannavarna á svæðinu segir að þekktar flóttamannabúðir hafi orðið fyrir skotum. Varað er við myndefninu í fréttinni.

412
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir