Umræða um VAR-vítadóminn á Víkinga

Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin.

6516
01:44

Vinsælt í flokknum Fótbolti