Lyfið byltingin sem hún beið eftir í fjörutíu ár

Ekkja tónlistarmannsins Rafns Jónssonar, sem lést úr MND, segir að lyfið Tofersen sé bylting sem hún hafi beðið eftir í um fjörutíu ár. Það var henni gríðarlegt áfall þegar stjúpdóttir hennar greindist með sama sjúkdóm fyrir þremur árum.

1557
03:13

Vinsælt í flokknum Fréttir