Koma jólasveinum landsins í rétt klæði

Þrjár vinkonur til tuttugu ára segjast taka því alvarlega að sjá um að gera klæði fyrir jólasveina sem eru á leiðinni til byggða í mátun enda verkefnið frá Grýlu sjálfri. Búningar á börn rjúka út eins og heitar lummur hjá kempunum

13
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir