Saka stjórnvöld um tómlæti

Konur sem beittar voru ofbeldi á meðferðarstofnun sem unglingar segja stjórnvöld hafa sýnt þeim algjört tómlæti í næstum tvö ár. Vistin hafi haft alvarlegar afleiðingar á líf þeirra og greinargerð staðfesti ofbeldið en þó heyrist ekkert frá stjórnvöldum.

347
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir