Benoný raðar inn mörkum á Englandi

Benóný Breki Andrésson finnur sig vel í hörku enska boltans og er farinn að raða inn mörkum fyrir Stockport County. Á aðeins sextíu og sex mínútum í síðustu þremur leikjum hefur hann skorað þrjú mörk.

673
02:01

Vinsælt í flokknum Fótbolti