Launahækkun vekur reiði

Laun hjá formensku hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa hækkað um 170 prósent á tveimur árum. Formaður Eflingar segir hækkunina óskiljanlega og að ekki sé hægt að réttlæta hana með neinu móti.

862
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir