Á eitt mest myndaða fjall landsins

Það eru ekki allir, sem geta státað sig af því að eiga fjall en það getur Ómar Antonsson á bænum Horni í Hornafirði gert því hann á fjallið Vestrahorn. Fjallið er mjög vinsælt til myndatöku hjá ferðamönnum enda mjög myndrænt og fallegt.

370
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir