Guðni setur kröfur á stjórn FH
Guðni Eiríksson mætti í beina útsendingu lokaþáttar Bestu markanna í ár og ræddi meðal annars um framhaldið hjá FH, eftir besta árangur í sögu kvennaliðs félagsins. Hann krefst þess að félagið sýni metnað til að stefna á Íslandsmeistaratitilinn á næsta ári.