Lokað á eldsneyti til hreyflanna
Lokað var á eldsneytisflæði til beggja hreyfla flugvélar Air India rétt áður en hún hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak frá Ahmedabad í Indlandi í síðasta mánuði.
Lokað var á eldsneytisflæði til beggja hreyfla flugvélar Air India rétt áður en hún hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak frá Ahmedabad í Indlandi í síðasta mánuði.