Uppbótartíminn: Geta Valsmenn orðið Íslandsmeistarar?

Tveir af sérfræðingum Stúkunnar, Baldur Sigurðsson og Arnar Grétarsson, fengu spurningar frá Guðmundi Benediktsson. Þar veltu þeir fyrir sér möguleikum Valsmanna á því að verða Íslandsmeistarar í ár, svöruðu því hvort Besta deildin sé sterkari eða lakari miðað við síðustu leiktíð og giskuðu á hvað verði sjötta og síðasta liðið til þess að tryggja sig inn í efri hlutann.

581
07:17

Vinsælt í flokknum Besta deild karla