Ísland í dag - „Var alltaf hrædd um að mér yrði ekki trúað“

Hafdís Sæland var beitt kynferðislegu ofbeldi í mörg ár og segir sína sögu í þætti kvöldsins. Hún segir okkur hvernig það var að fara í gegnum kæruferlið og hvernig það var kveikjan að sýndarveruleikadómsal sem hún ásamt Edit Ómarsdóttur og Helgu Margréti Ólafsdóttur hönnuðu og komu á laggirnar. Markmiðið með sýndarveruleikadómsalnum er að hjálpa og undirbúa þolendur kynferðisofbeldis fyrir réttarhöld.

4758
11:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag