Útkall - Dísarfell

Tólf skipbrotsmenn náðu ekki að komast í björgunarbáta þegar flutningaskipið Dísarfell sökk á milli Íslands og Færeyja 9. mars 1997. Þeir urðu að láta fyrir berast í miskunnarlausum öldum Atlantshafsins innan um gáma og brak og svartolíu í þeirri von að þeim yrði bjargað. Tveir menn fórust í slysinu. Í þessum fyrsta þætti af Útkalli ræðir Óttar Sveinsson við Ingva Hallgrímsson og Valdimar Sigþórsson tvo af skipbrotsmönnunum og Benóný Ásgrímsson þyrluflugstjóra sem bjargaði þeim.

39603
23:15

Næst í spilun: Útkall

Vinsælt í flokknum Útkall