Íslandsmeistarasyrpan 2024

Hér má sjá rússíbanareið Valsmanna á leið þeirra að fjórða Íslandsmeistaratitli sínum í karlakörfunni. Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla 29. maí 2024.

867
04:24

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld