Gátu ekki meira hakk og spagettí
Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu upp á daginn. Ágúst Orri hitti hópinn eftir skemmtiferð í miðbæ Dortmund.
Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu upp á daginn. Ágúst Orri hitti hópinn eftir skemmtiferð í miðbæ Dortmund.