Öryggisgæsla hert í ísraelskum sendiráðum

Öryggisgæsla verður hert í ísraelskum sendiráðum um allan heim að sögn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels. Tveir starfsmenn ísraelska sendiráðsins í Washington voru skotnir til bana í gærkvöldi nærri safni um gyðingdóm í höfuðborginni, þetta var par sem var að yfirgefa viðburð á safninu.

13
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir