Le Pen sakfelld fyrir fjársvik

Marine Le Pen, formaður franska hægriflokksins Þjóðfylkingarinnar, var í morgun sakfelld fyrir fjársvik. Henni er nú bannað að bjóða sig fram til opinbers embættis í fimm ár. Le Pen og 24 aðrir stjórnendur Þjóðfylkingarinnar voru ákærðir fyrir misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu.

22
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir